V-Húnavatnssýsla

Landsmót UMFÍ 50+ um næstu helgi

3. Landsmót UMFÍ 50+ verður haldið í Vík í Mýrdal um næstu helgi, dagana 7. – 9. júní í umsjá USVS. Mótið hefst kl.12 á laugardeginum og því lýkur kl.14:30 á sunnudeginum. Keppt verður í fjölmörgum greinum íþrótta og...
Meira

Styrkir til bættrar einangrunar

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið í samvinnu við Orkusetur hefur ákveðið að styrkja húseigendur sem ráðast vilja í endurbætur á einangrun húsnæðis. Átaksverkefni 2013 er beint að húsnæði þar sem auka má einangrun ofa...
Meira

Sex naut frá 2007 til framhaldsnotkunar

Á fundi fagráðs í nautgriparækt sem var haldinn í gær, var ákveðið að taka sex naut úr árganginum frá 2007 til framhaldsnotkunar. Á heimasíðu Landssambands kúabænda segir að alls hafi árgangurinn talið 27 naut og þau sem kom...
Meira

Flateyjarbók komin heim

Það var söguleg stund á Þingeyrum í Húnaþingi, föstudaginn 31. maí sl., þegar Guðrún Nordal, forstöðumaður  Stofnunar Árna Magnússonar og Steinunn Sigurðardóttir hönnuður afhentu heimamönnum Flateyjarbók til varðveislu og...
Meira

Söngvarakeppni Húnaþings vestra 2013

Söngvarakeppni Húnaþings vestra 2013 verður haldin laugardaginn 8. júní nk. í Félagsheimilinu á Hvammstanga. Húsið opnar kl. 20:00 og mun skemmtunin hefjast hálftíma síðar. Söngvarakeppnin er frábær skemmtun í alla staði sem e...
Meira

Upprekstur búfjár í Kirkjuhvamm

Að undangenginni úttekt héraðsfulltrúa Landgræðslu ríkisins hefur verið ákveðið að heimila upprekstur búfjár í Kirkjuhvamm árið 2013. Upprekstur búfjár í Kirkjuhvamm árið 2013 verður skv. eftirfarandi: Sauðfé frá og ...
Meira

Verður þú 8 tonn að þyngd?

Samkvæmt könnunum VÍS nota 9% ökumanna á höfuðborgarsvæðinu ekki bílbelti. Símakannanir á vegum Umferðarstofu sýna að hlutfall þeirra sem spenna ekki beltin í aftursæti er mun hærra, en þriðjungur sagðist hafa verið farþegi...
Meira

Ökuskírteini framleidd í Búdapest

Frá og með morgundeginum 3. júní, verða öll ökuskírteini sem skráð verða hjá afgreiðslustöðum sýslumanna um landið framleidd hjá ungverska fyrirtækinu ANY Security Printing Company PLC í Búdapest, samkvæmt því sem stendur
Meira

Brautskráning frá Hólaskóla

Í gær brautskráði Háskólinn á Hólum 52 nemendur sem ýmist fóru heim með diplómu í viðburðastjórnun, BA gráðu í ferðamálafræði, MS gráðu í sjávar og vatnalíffræði eða BS í reiðmennsku og reiðkennslu. Áður en sú ...
Meira

Mörg góð hross á yfirlitssýningu á Sauðárkróki í dag

Yfirlitssýning kynbótahrossa á Sauðárkróki hófst með sýningu á 4. vetra hryssum klukkan níu í morgun á félagssvæði Léttfeta. Hross hafa verið leidd fyrir dómara frá því á mánudag en alls fengu 103 hross fullnaðardóm af 11...
Meira