V-Húnavatnssýsla

Fjöllin grá og kuldi í dag

Það er heldur kuldalegt um að litast á Norðurlandi í dag, norðvestan 3-10 og rigning eða súld, og  víða gránaði í fjöll í nótt. Veðurstofan gerir ekki ráð fyrir því að birti að neinu ráði fyrr en á morgun á Norðurland...
Meira

Íbúum Húnaþings vestra boðið í Selasetrið

Selasetur Íslands er með skemmtilegann glaðning fyrir íbúa Húnaþings vestra, en fram kemur á norðanátt.is að stjórn setursins hefur ákveðið að bjóða þeim sem eiga lögheimili í sveitarfélaginu frítt inn á safnið í sumar.
Meira

Kolbeinn Árnason nýr framkvæmdastjóri LÍÚ

Kolbeinn Árnason lögmaður hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna og hefur störf í næsta mánuði, samkvæmt því sem segir í fréttatilkynningu frá sambandinu. Kolbeinn lauk laganámi frá Háskóla...
Meira

Umsóknarfrestur í Húnasjóð til 10. júlí

Umsóknarfrestur til að sækja um styrk í Húnasjóð rennur út 10. júlí næstkomandi. Sjóðurinn var stofnaður af hjónunum Ásgeiri Magnússyni og Unni Ásmundsdóttur, til þess að minnast starfs Alþýðuskóla Húnvetninga, sem Ásgei...
Meira

Friðarhlaup - Leggjum rækt við frið

Friðarhlaupið fer fram í Húnavatnshreppi á morgun, þriðjudaginn 2. júlí. Hlaupið verður frá þjóðvegi 1 upp Reykjabraut og að Húnavöllum. Áætlað er að lagt verði af stað um klukkan 12:30 og komið að Húnavöllum um klukk...
Meira

Laxveiðifréttir héðan og þaðan

Laxveiði er nú hafin í öllum helstu laxveiðiánum í Húnavatnssýslum en árnar hafa verið að opna eina af annarri þennan mánuðinn. Laxá á Ásum opnaði í síðustu viku og fer ágætlega af stað. Blanda er kominn á fullan snúni...
Meira

16 laxar úr Víðidalsá

Opnunarhollinu í Víðidalsá í Vestur-Húnavatnssýslu lauk um hádegi í gær. Þar komu á land sextán laxar og þó nokkrir sluppu af agni veiðimannanna. Töluvert ku vera af laxi í ánni og hafa þegar veiðst laxar á öllum helstu vei
Meira

,,Þú vorgyðja ljúf" í Húnaveri á morgun, 29. júní

Ég opnaði alla glugga sem unnt var á gamla bænum því vorylur vakti í blænum og vorið á enga skugga. Vor í blænum, eitt ljóða JT, hefst með vísunni hér að ofan og nú eru þessi orð rifjuð upp þegar stefnt er að samkomun...
Meira

Hestamaður í Húnaþingi á leið á HM

James Faulkner, meðlimur í hestamannafélaginu Þyt í Húnaþingi vestra og tamningamaður á Gauksmýri, gerði sér lítið fyrir og flaug til Bretlands til að keppa á breska meistaramótinu í hestaíþróttum. Fékk hann hestinn Brimar fr...
Meira

Sláttur hófst fyrir viku í Húnaþingi vestra

Þrátt fyrir harðan vetur og kalin tún er sláttur óðum að hefjast á Norðurlandi vestra. Fyrsti sláttur sem fregnir hafa borist af í Húnaþingi vestra er á bænum Syðsta-Ósi í Miðfirði, en þar ku hafa verið slegin tún á föstu...
Meira