V-Húnavatnssýsla

Brautskráning frá Hólaskóla

Í gær brautskráði Háskólinn á Hólum 52 nemendur sem ýmist fóru heim með diplómu í viðburðastjórnun, BA gráðu í ferðamálafræði, MS gráðu í sjávar og vatnalíffræði eða BS í reiðmennsku og reiðkennslu. Áður en sú ...
Meira

Mörg góð hross á yfirlitssýningu á Sauðárkróki í dag

Yfirlitssýning kynbótahrossa á Sauðárkróki hófst með sýningu á 4. vetra hryssum klukkan níu í morgun á félagssvæði Léttfeta. Hross hafa verið leidd fyrir dómara frá því á mánudag en alls fengu 103 hross fullnaðardóm af 11...
Meira

Gjafir fyrir 28 milljónir á sjö árum

Aðalfundur Hollvinasamtaka Heilbrigðisstofnunar Hvammstanga var haldinn í gær. Á árinu 2012 færðu samtökin Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hvammstanga gjafir að verðmæti rúmar 4 milljónir króna. Langstærsta gjöfin var þátttak...
Meira

Varað við sauðfé á vegum

Mbl.is sagði frá því í morgun að allar helstu leiðir á landinu eru greiðfærar en varað er við sauðfé á vegum í Fljótum í Skagafirði. Þungatakmarkanir eru á fáeinum vegum og akstur er bannaður á flestum hálendisleiðum. ...
Meira

Útskrift FNV á Feyki-TV

Beggó Pálma mætti með myndavélina á skólaslit Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og fangaði stemninguna við útskrift glæsilegs hóps útskriftarnema. Eins og áður hefur komið fram hefur hópurinn aldrei verið stærri í sögu sk
Meira

Opið hús í Húnabúð

Á morgun, föstudaginn 31. maí, verður opið hús í Húnabúð, húsi Björgunarsveitarinnar Húna, á Hvammstanga milli kl. 17:00 og 19:00 í tilefni af landssöfnun til styrktar Slysavarnarfélaginu Landsbjörg. Allir eru velkomnir að lí...
Meira

Skólaslit Grunnskóla Húnaþings vestra

Skólastarfi Grunnskóla Húnaþings vestra skólaárið 2012 - 2013 verður slitið í dag, fimmtudaginn 30. maí kl. 11:00. Athöfnin verður í íþróttahúsi skólans á Laugarbakka. Að athöfn lokinni verður nemendum 10. bekkjar og fjö...
Meira

Margir farnir að huga að námi næsta vetur

Í gær var Farskólinn-miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra með opið hús þar sem námsframboð næsta árs var kynnt og gestir voru hvattir til að koma með tillögur að áhugaverðum námskeiðum. Feykir var á staðnum og hitti ...
Meira

Gullæði meðal smábátasjómanna

Gullæði virðist hafa gripið um sig meðal smábátasjómanna, sem felst í því að fara á makrílveiðar með handfærum í sumar. Vísir.is segir frá því að um það bil 240 umsóknir hafi nú þegar borist um leyfi til veiðanna, ...
Meira

Sjómannadagurinn á Hvammstanga

Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur á Hvammstanga á sunnudaginn. Dagskráin hefst klukkan 10:00 með busli við höfnina. Klukkan 13:00 fer fram helgistund við höfnina og eftir hana verður m.a. boðið upp á siglingar, sjómannad...
Meira