V-Húnavatnssýsla

Skemmtilegur opnunardagur

Árlegur nytjamarkaður „gæranna“ var opnaður á Hvammstanga um síðustu helgi. Góð stemming virðist vera fyrir þessu framtaki því gestir markaðarins munu hafa mætt tímalega og beðið eftir að opnað væri, eins og sagt er frá
Meira

34. árgangur Húna kominn út

Húni ársrit Ungmennasambands Vestur-Húnavatnssýslu er kominn út. Þetta er 34. árgangur ritsins vegna ársins 2012. Í ritinu eru frásagnir ljóð og annar fróðleikur er tengist Húnaþingi vestra.  Einnig er minnst látinna í sveitarf
Meira

Blanda þriðja aflahæst

Áin Blanda er í þriðja sæti yfir aflahæstu laxveiðiár landsins, samkvæmt veiðitölum á vefnum angling.is. Í gær hafði áin gefið 167 laxa. Þrjár aðrar ár á Norðurlandi vestra eru á listanum á angling.is, Miðfjarðará með ...
Meira

Píratar í málþóf?

Meirihluti Atvinnuveganefndar ákvað fyrr í dag að taka frumvarp um lækkun veiðigjalds úr nefndinni og bíður þess að vera tekið til annarrar umræðu  í dag eða á morgun. Jón Þór Ólafsson þingmaður Pírata segir að Píratar m...
Meira

Bændaþjónustan Blönduósi og Saurbæ

Norðlenskir bændur hafa um árabil treyst á skjóta og góða þjónustu Bændaþjónustunnar. Það mun ekki breytast. Nú hefur Bændaþjónustan tekið saman höndum við Lífland til að efla starfsemina. Opið hús á milli mjalta Líf...
Meira

Spennandi mót framundan á Kaldármelum

Nú styttist óðum í að Fjórðungsmótið á Kaldármelum hefjist, en það verður haldið þann 3. júllí nk. Það stefnir í mjög gott mót enda eru mun fleiri hross skráð til leiks nú en fyrir fjórum árum. Tæplega 200 hross eru sk...
Meira

Katrín María framkvæmdastjóri SSNV

Jón Óskar Pétursson framkvæmdastjóri SSNV mun fara í eins árs launalaust námsleyfi í sumar. Katrín María Andrésdóttir verkefnisstjóri atvinnuþróunar hjá SSNV mun leysa hann af í námsleyfinu. Auglýst hefur verið eftir atvinnur
Meira

Umferðartafir á Þverárfjalli

Búast má við umferðartöfum á Þverárfjallsvegi í allt að 20 mínútur vegna fræsinga á yfirborði vegar. Vegfarendur eru beðnir um að skoða tæki sín vel og þrífa strax á næsta þvottaplani ef sementsblandaður aur hefur sest á...
Meira

Ágætis opnun í Víðidalsá

Veiðivefur Mbl.is greinir frá því að fjórir laxar hafi komið að landi í Víðidalsá á mánudag, sem var opnunardagur í ánni. Þykir það ágæt byrjun en aðstæður voru frekar erfiðar, 18 stiga hiti, sól og logn. Auk laxanna fjö...
Meira

Nemendur úr FNV næsthæstir í lögfræði

Lítill munur er á einkunnum nemenda við Háskóla íslands þegar búið er að greina þær eftir framhaldsskólum. Þetta kemur fram í samantekt frá Kennslusviði Háskólans. Þá kemur fram að nemendur FNV eru með næsthæstu einkunn í...
Meira