V-Húnavatnssýsla

Sumarhátíðin Bjartar nætur

Sumarhátíðin Bjartar nætur verður í Hamarsbúð á Vatnsnesi laugardaginn 22. júní næstkomandi og hefst klukkan 19. Þar bjóða Húsfreyjurnar gestum að sérstæðu Fjöruhlaðborði sem svignar undan fjölbreyttum og sjaldséðum rétt...
Meira

Zumba partý á laugardagsmorgni

Á Blönduósi byrja  margir laugardagsmorgna á því að mæta í Zumbapartí, að minnsta kosti var það þannig síðasta laugardag. Það vakti athygli Feykis hvers konar partí það væru sem hæfust á þessum tíma dags. Því hafði bl...
Meira

Norðurland á topp 10 lista hjá Lonely Planet

Lonely Planet hefur sett Norðurland á lista yfir topp 10 áfangastaðina árið 2013. Umfjöllun um þetta var m.a. á CNN í gær. Lonley Planet setti Norðurland á Íslandi í þriðja sæti á lista sinn yfir topp tíu áfangastaðina ár...
Meira

Úrslit í Firmakeppni Þyts

Þytsfélagar áttu skemmtilegan dag á laugardaginn, þegar fram fór Firmakeppni félagsins. Eftir að keppni lauk var ratleikur og svo grillaðar pylsur fyrir félagsmenn. Á heimasíðu félagsins færir Firmakeppnisnefnd öllum styrktaraði...
Meira

Markalaust jafntefli

Lið Kormáks/ Hvatar átti sinn fyrsta heimaleik gegn Skallagrími í gær. Lyktaði leiknum með jafntefli eftir æsispennandi viðureign, að því er fram kemur á skemmtilegri aðdáendasíðu Kormáks/ Hvatar á fésbókinni. Nokkur góð f...
Meira

Tvö ný aðildarfélög að USVH

Tvö íþróttafélög hafa nýverið sótt um aðild að Ungmennasambandi Vestur-Húnvetninga og hafa þau bæði hlotið bráðabrigðaaðild fram að næsta héraðsþingi, eins og frá er sagt á vef USVH. Þessi félög eru Blakfélagið Birn...
Meira

40/40 minningartónleikar

Undirbúningur hátíðarinnar Eldur í Húnaþingi, sem er listahátíð ungs fólks í Húnaþingi vestra, stendur nú yfir af fullum krafti. Einn af hápunktum hátíðarinnar eru minningartónleikarnir 40/40 sem haldnir verða strax að lokinn...
Meira

SSNV auglýsir eftir atvinnuráðgjafa

Samtök sveitarfélaganna á Norðurlandi vestra auglýsa eftir atvinnuráðgjafa. Starfssvið: ·        Samstarf með fyrirtækjum, stofnunum, einstaklingum og sveitarfélögum að atvinnuþróun, nýsköpun og ýmsum öðrum verkefnum
Meira

Heimir á Hofsósi

Í gegnum tíðina hafa þarfir sauðkindarinnar gengið fyrir öðrum þáttum í samfélaginu.  Þar er starfsemi Karlakórsins Heimis engin undantekning og undanfarinn rúman mánuð hefur kórinn verið í nokkurs konar fæðingarorlofi.  N
Meira

Gunnar Bragi á samráðsfundi með Afríkuríkjum

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sótti um helgina árlegan samráðsfund utanríkisráðherra Norðurlandanna og Afríkuríkja sem haldinn var í bænum Hämeenlinna í Finnlandi. Ellefu Afríkuríki taka þátt í samráðinu; Benín,...
Meira