V-Húnavatnssýsla

Úrtaka fyrir FM og gæðingamót Þyts

Á laugardaginn fór fram úrtaka fyrir Fjórðungsmót og gæðingamót Þyts á Hvammstanga. Mótið gekk vel, að því er segir á heimasíðu félagsins og voru sterkir hestar mættir til leiks en þátttaka hefur oft verið meiri. Ekki var k...
Meira

Kormákur/Hvöt tapaði 1-2 fyrir Snæfelli/ Geislanum

Á laugardaginn mætti lið Kormáks/ Hvatar (Hvammstanga og Blönduósi) liði Snæfells/ Geislans (Snæfellsnes/ Hólmavík) í B-riðli 4 deildar karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Leikurinn fór fram í Stykkishólmi og endaði 1-2, Snæ...
Meira

Vaxtarsamningur úthlutar tæpum 19 milljónum

Vaxtarsamningur Norðurlands vestra hefur úthlutað styrkjum til níu verkefna að andvirði 18,9 milljónum króna. Úthlutun fór fram á fundi verkefnisstjórar þann 6. júní 2013. Eftirfarandi verkefni hlutu stuðning að þessu sinni: Gre...
Meira

Tónleikar í Höfðaborg á Hofsósi

Lokatónleikar þessa starfsárs hjá Karlakórnum Heimi verða haldnir í Höfðaborg fimmtudaginn 20. júní nk. Tónleikarnir verða með svipuðu sniði og í vetur þ.e. blanda af hefðbundnum karlakórasöng og rafmögnuðu stuði. Miða...
Meira

Útgáfutónleikar tvíeyksins Funa

Útgáfutónleikar tvíeyksins Funa verða haldnir á Blönduósi, Dalvík, Hólum í Hjaltadal og Siglufirði. Flutt verða m.a. íslensk þjóðlög af nýja disknum þeirra Flúr. Gamla kirkjan, Blönduósi - fimmtudaginn 13. júní, kl. 20.00 ...
Meira

Dýrðardagar á Húnavöllum

Dýrðardagar verða haldnir í þriðja sinn 13. til 18. ágúst að Hótel Húnavöllum. Dýrðardagar eru hugsaðir fyrir alla sem vilja byggja sig upp andlega og fræðast um andleg mál í rólegu og góðu umhverfi. Boðið er upp á gön...
Meira

Gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs opnar á Höfn í Hornafirði

Ný gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs í Gömlubúð á Höfn í Hornafirði var opnuð í gær, á fimm ára afmæli þjóðgarðsins. Í gestastofunni er upplýsingaþjónusta fyrir ferðamenn, starfsaðstaða fyrir starfsmenn þjóðgarðsin...
Meira

Enn fækkar á Norðurlandi vestra

Íbúaþróun hefur verið með ákaflega mismunandi hætti á landinu undanfarin ár segir á heimasíðu Byggðastofnunar en hægt er að skoða þróunina fram til ársins 2013. Þar segir að stóru línurnar séu þær að fólki hefur fjölg...
Meira

Um þúsund smábátar á miðunum

Tæplega eitt þúsund strandveiðibátar voru á veiðum allt í kring um landið í gær. Er það mesti fjöldi báta á strandveiðum það sem af er sumri, en fjöldi þeirra hefur farið vel yfir þúsund á fyrri vertíðum. Vísir.is sa...
Meira

Konur í forgrunni hjá Framsókn á þingi

Sigrún Magnúsdóttir var kjörin þingflokksformaður á þingflokksfundi Framsóknar í morgun en með henni í stjórn þingflokksins eru Þórunn Egilsdóttir, varaformaður og Ásmundur Einar Daðason, ritari. Samkvæmt tilkynningu frá skr...
Meira