V-Húnavatnssýsla

Norðurlandsmótaröðin að hefjast

Norðurlandsmótaröðin í golfi hefst á sunnudaginn kemur,  30.júní, á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki. Mótið er flokka- og kynjaskipt og geta allir sem skráðir eru í golfklúbb á Norðurlandi tekið þátt. Viðurkenning fyrir fl...
Meira

Ný Íslandsmet og úrslit Kaffi Króks Sandspyrnunnar - Myndir

Bílaklúbbur Skagafjarðar, í samstarfi við Bílaklúbb Akureyrar og Kaffi Krók, héldu sandspyrnu í landi Garðs í Hegranesi þann 22. Júní sl. Þrjú Íslandsmet voru sett á spyrnunni um helgina. Íslandsmetin voru: Björn Ingi Jóh...
Meira

Helga Rakel og Ingimundur sigurvegarar

Hið árlega púttmót Flemming open, hið þriðja í röðinni, var haldið á púttvellinum á Hvammstanga föstudagskvöldið 21. júní.  Mótshaldari og gefandi verðlauna er Flemming Jessen fyrrverandi skólastjóri á Hvammstanga. Alls vo...
Meira

Nýprent Open, barna- og unglingamótið

Nýprent Open, barna- og unglingamótið verður haldið á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki þann 30. júní nk. Mótið hefst kl. 08:00, sunnudaginn 30.júní og verða elstu ræstir út fyrst og yngstu síðast. Ræst verður í tvennu la...
Meira

Fjöruhlaðborðið á Vatnsnesinu

Það kenndi ýmissa kræsinga á rómuðu fjöruhlaðborði húsfreyjanna á Vatnsnesi, kræsinga sem alla jafnan sjást ekki á hlaðborðum landans. Á borðum mátti sjá súrsuð hænuegg, ábrystir úr kindum og kúm, súra selshreifa, selsp...
Meira

,,Þetta getur verið spurning um líf eða dauða"

Eftir að fæðingardeildinni var lokað á Sauðárkróki fyrir um þremur árum hefur færst í aukana að barnshafandi konur fæði á leið sinni til Akureyrar. Feykir sagði frá því í síðustu viku að barn kom í heiminn í sjúkrabíl ...
Meira

Drög að dagskrá Elds í Húnaþingi

Drög að dagskrá unglistahátíðarinnar Elds í Húnaþingi hafa nú, þegar 33 dagar eru í hátíðina, verið birt á vefsíðu hennar, www.eldurhunathing.com, sem hefur fengið andlitslyftingu. Að venju er mikið um dýrðir, svo sem tísk...
Meira

Krummasaumur

Þó nokkuð er orðið um það að nýbakaðar mæður saumi sjálfar föt og smekki á börnin sín. Sumar hafa tekið saumaskapinn skrefinu lengra og opnað sölusíðu á samskiptasíðunni Facebook. Hrafnhildur Skaptadóttir eignaðist sitt ...
Meira

Heimir á Hofsósi í kvöld

Karlakórinn Heimir ætlar að þjófstarta Jónsmessugleði þeirra Hofsósinga í kvöld, fimmtudaginn 20. júní, kl. 20:30. Dagskráin er þannig byggð upp að fyrir hlé er sígild karlakóratónlist á dagskránni.  Einsöngvarar í þei...
Meira

Græn stemmning við vigtarskúrinn

Föstudaginn 14. júní sl. var Gróðurhúsið Reykjum í Hrútafirði með sína árlegu sölu við vigtarskúrinn hjá KVH á Hvammstanga. Hulda Einarsdóttir, hjá gróðurhúsinu, segir söluna hafa gengið mjög vel og að töluverð stemmni...
Meira