Útskrift og opið hús hjá Farskólanum
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
28.05.2013
kl. 10.25
Í dag, þriðjudaginn 28. maí, útskrifar Farskólinn nemendur af námskeiðinu ,,Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum" við hátíðlega athöfn í Farskólanum við Faxatorg. Að útskrift lokinn eða klukkan 19:00 verður opið hú...
Meira