V-Húnavatnssýsla

2Good efstir í Húnvetnsku liðakeppninni

Lið 2 (2Good) sigraði á öðru móti Húnvetnsku liðakeppninnar með 99 stig og er efst í liðakeppninni með 154 stig en mótið fór fram sl. föstudag í Þytsheimum. Á heimasíðu hestamannafélagsins Þyts kemur fram að meira en 80 kep...
Meira

Safnað fyrir Hólmfríði Rósu

Fjársöfnun fyrir Hólmfríði Rósu Jósepsdóttur á Fjarðarhorni er hafin á ný. Hólmfríður greindist með bráðahvítblæði sumarið 2010 en eftir góðan kafla í hetjulegri baráttu við þennan illvíga sjúkdóm veiktist hún á n
Meira

Ánægja með niðurfellingu sjálfskuldaábyrgðar

Landsbanki Íslands hefur fellt niður sjálfskuldaábyrgð á Húnaþing vestra upp á rúmlega 21 milljón kr. Þetta kom fram í bréfi frá bankanum sem tekið var fyrir á fundi sveitarstjórnar þann 15. febrúar sl. „Sveitarstjórn Húna...
Meira

Ráslisti Húnvetnsku liðakeppninnar

Húnvetnska liðakeppnin heldur áfram en næsta mót liðakeppninnar er Smali/Skeið og verður haldið á morgun, laugardaginn 23. febrúar, kl. 13:00. Aðgangseyrir 500 og frítt fyrir 12 ára og yngri. Dagskrá mótsins: Smali Unglingaflokkur...
Meira

Ásgeir Trausti maður Íslensku tónlistarverðlaunanna

Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu í gær en þetta var í 19. skipti sem þau eru veitt.  Óhætt má segja að Húnvetningurinn Ásgeir Trausti hafi verið maður hátíðarinnar. Pla...
Meira

Þór Saari hættur við að leggja fram vantrausttillögu á ríkisstjórnina

Þór Saari hefur dregið ákvörðun sína um að leggja fram vantrausttillögu á ríkisstjórnina þar sem forystumenn stjórnaflokkana kröfðust þess að hún yrði tekin á dagskrá þingsins í dag. -Þar sem slíkt er í andstöðu við
Meira

Leggur fram vantrausttillögu á ríkisstjórnina

Þór Saari lagði fram tillögu í dag til þingsályktunar um vantraust á Ríkisstjórn Íslands og segir hann að tillagan útskýri sig sjálf. Hann hefur jafnframt óskað eftir því við forseta Alþingis að tillagan verði tekin á dagsk...
Meira

Björn Valur í varaformanninn

Björn Valur Gíslason ætlar að gefa kost á sér sem varaformaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs á landsfundi flokksins sem haldinn verður um næstu helgi. Þannig vill Björn Valur leggja áfram fram krafta sína í þágu þess ...
Meira

Stofnfundur Landsbyggðarflokksins

Stofnfundur Landsbyggðarflokksins verður haldinn laugardaginn 23. febrúar nk. Þar verður kjörin stjórn flokksins og bornar upp stofnsamþykktir. Samkvæmt fréttatilkynningu er ætlunin að fundurinn verði haldinn með þátttöku fólks
Meira

Fimm milljón kr. styrkur til endurbyggingar Riishúss

Fimm milljónir króna af söluverði fasteignarinnar Brekkubæjar á Borðeyri munu renna sem fjárstyrkur til Félags áhugamanna um endurbyggingu Riishúss á Borðeyri. Sveitastjórn Húnaþings vestra samþykkti þetta á fundi sínum sl. fö...
Meira