V-Húnavatnssýsla

Vetrarfærð á Norðurlandi

Vetrarfærð er á Norðurlandi, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni, víða hálkublettir, hálka eða snjóþekja og sumstaðar él. Enn eru vegfarendur varaðir við skemmdum á klæðningu (slitlagi) á á Þverárfjallsvegi. Þungatakm...
Meira

Fimmtungur bíla á ónýtum dekkjum

Af 101 bíl sem kom í tjónaskoðunarstöð VÍS fyrstu átta vikur ársins reyndust 13% á sumardekkjum, 28% á negldum dekkjum og 59% á vetrar- eða heilsársdekkjum. Á fimmtungi bíla voru dekkin of slitin til að heimilt væri að aka á þ...
Meira

Varað við skemmdum á slitlagi á Þverárfjalli

Vegagerðin varar vegfarendur við skemmdum á klæðingu (slitlagi) á Þverárfjalli. Vegir eru að mestu auðir um allt land en óveður er á Holtavörðuheiði og yst á Siglufjarðarvegi. Þungatakmarkanir eru annars í flestum landshlutum e...
Meira

Aðalfundur NFVH í dag

Aðalfundur Nautgriparæktarfélags Vestur-Húnavatnssýslu verður haldinn í félagsheimilinu Ásbyrgi í dag, þriðjudaginn 26. febrúar, kl. 12:15. Á fundinn mæta Baldur Helgi Benjamínsson framkvæmdastjóri LK. Guðný Helga Björnsdótti...
Meira

Varað við grjóthruni á Siglufjarðarvegi

Vegagerðin varar vegfarendur við grjóthruni á Siglufjarðarvegi frá Ketilási til Siglufjarðar. Vegfarendur eru einnig varaðir við miklum skemmdum á klæðningu (slitlagi) á veginum um Þverárfjall. Vegir á Norðurlandi eru að mestu ...
Meira

Vilborg pólfari með fyrirlestur í FNV - uppfært

Vilborg Arna Gissurardóttir sem vann það mikla afrek að ná á suðurpólinn fyrr í vetur ein síns liðs ætlar að heimsækja fjölbrautaskólanemendur Sauðárkróki á morgun. Verður hún með fyrirlestur um leiðangurinn í fyrirlestrar...
Meira

Hönnunarsamkeppni – skilafrestur til 15. mars

Minnst er á að skilafrestur tillagna um kennimerki („lógó“) fyrir „Gæði úr Húnaþingi – local quality“ rennur út 15. mars nk. (sjá eldri frétt hér). Allir áhugasamir geta tekið þátt og skilað inn tillögur um kennimerki....
Meira

Reiðhallarsýningu Þyts frestað

Reiðhallarsýning Þyts sem vera átti þann 23.mars verður frestað til mánudagsins 1.apríl. Á heimasíðu hestamannafélagsins kemur fram að sýningin verður samstarfsverkefni æskulýðsstarfs Þyts og annarra félagsmanna og er von á ...
Meira

Siglt frá Vestfjörðum og Norðurlandi beint til Bretlands og meginlandsins

Samskip boða þáttaskil í sjóflutningum til og frá Íslandi með nýrri siglingarleið sem er á dagskrá frá og með 18. mars næstkomandi. Flutningaskip á vegum félagsins fer þá frá Reykjavík til Ísafjarðar, Akureyrar og Reyðarfja...
Meira

Landsbyggðarflokkurinn stofnaður um helgina

Landsbyggðarflokkurinn var stofnaður sl. laugardag en stofnfundurinn var haldinn á netinu með þátttakendum víða á landinu. Á fundinum samþykkti flokkurinn að skora á Alþingi Íslendinga að setja strax lög um flýtiframkvæmdir á
Meira