V-Húnavatnssýsla

Íbúum á Norðurlandi vestra hefur fækkað um 28 frá fyrra ári

Hagstofan hefur birt upplýsingar um íbúafjölda í sveitarfélögum þann 1. janúar 2013. Á heimasíðu SSNV er hægt að nálgast töflu sem sýnir þróunina milli áranna 2011 og 2012 en þar sést að íbúum á Norðurlandi vestra fækka...
Meira

Ekki í framboði fyrir komandi alþingiskosningar

Landsfundur SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar hefur samþykkt að bjóða ekki fram í komandi alþingiskosningum heldur einbeita sér að því að hafa mótandi áhrif á stjórnmálaumræðuna. Flokkurinn mun beita sér fyrir lausnar...
Meira

Framboðslisti VG í Norðvesturkjördæmi

Fundur kjördæmisráðs Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi fagnar nýsamþykktum framboðslista í kjördæminu. Einnig þakkar hann Jóni Bjarnasyni störf hans  í þágu vinstri grænna í norðvesturkjördæmi og óskar honum alls hin...
Meira

Úrslit fyrsta móts Húnvetnsku liðakeppninnar

Fyrsta mót Húnvetnsku liðakeppninnar fór fram í gærkvöldi en eftir fyrsta kvöldið er lið 1 (Draumaliðið) efst með 56,5 stig, samkvæmt heimasíðu hestamannafélagsins Þyts. Lið 2 (2Good) í 2. sæti 55,5 og í þriðja sæti er li
Meira

Plata Ásgeirs Trausta gefin út um allan heim

Ásgeir hefur gert útgáfusamning við breska útgáfufyrirtækið One Little Indian. Fyrirtækið mun gefa út plötu hans, Dýrð í dauðaþögn, um allan heim innan tíðar. Fréttatíminn greinir frá þessu. Ásgeir segir í samtali við F...
Meira

Tandoori Johnson á þorrablóti Umf. Kormáks

Þorrablót Umf. Kormáks verður haldið í Félagsheimilinu Hvammstanga á morgun, laugardaginn 9. febrúar, og hefst kl. 20:00. Húsið opnað kl. 19:30. Í nýjasta eintaki Sjónaukans segir að þar verði skemmtileg dagskrá og góður matur...
Meira

Fyrsta mót Húnvetnsku liðakeppninnar í kvöld

Fyrsta mót Húnvetnsku liðakeppninnar fer fram í Þytsheimum á Hvammstanga í dag kl. 17:30. Alls eru 80 keppendur eru skráðir til leiks en mótið byrjar á unglingaflokki. Einnig verður keppt í fjórgangi, 1.,2.,3., og flokki 17 ára og ...
Meira

Ný reglugerð um stjórn hrognkelsaveiða

Undirrituð hefur verið reglugerð um stjórn hrognkelsaveiða 2013 í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Á vef ráðuneytisins segir að megin breytingin frá reglugerð um stjórn hrognkelsaveiða 2012 er að nú eru grásleppuveiðile...
Meira

Íslensk minkaskinn seldust á háu verði

Þessa viku stendur yfir uppboð á loðdýraafurðum í Kaupmannahöfn, Copenhagen Fur, þar sem flestir íslenskir loðdýrabændur selja sínar afurðir. Uppboðið er eitt hið stærsta í heiminum og þar hittast kaupendur og seljendur alls s...
Meira

Flughált í Skagafirði

Á Norðurlandi vestra er flughált í Skagafirði og á Siglufjarðarvegi í Ketilás. Þæfingur er á Vatnsskarði og hálka á Þverárfjalli, annars er hálka eða hálkublettir á vegum, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Á Strönd...
Meira