V-Húnavatnssýsla

Viðauki samþykktur sem leiðir til jákvæðrar rekstararniðurstöðu

Sveitarstjórn Húnaþins vestra samþykkti viðauka við þriggja ára fjárhagsáætlun Húnaþings vestra og fyrirtækja fyrir árin 2014, 2015 og 2016 á fundi sínum sl. föstudag þar sem niðurstaða rekstaráætlana fyrir umrædd ár lei
Meira

Smali og skeið í Húnvetnsku liðakeppninni um helgina

Næsta mót í Húnvetnsku liðakeppninni er smali og skeið og verður haldið í Þytsheimum laugardaginn 23. febrúar nk. Keppni hefst kl. 13.00 og er aðgangseyrir kr. 500 fyrir 13 ára og eldri. -Þessi keppni er mjög skemmtileg og spennandi...
Meira

Mikið um að vera í Skólabúðunum í Reykjaskóla

Fullbókað er í Skólabúðirnar í Reykjaskóla í Hrútafirði til vors en þar hefur verið mikið líf í vetur. Hver skólinn á fætur öðrum dvelur þar í um vikutíma í senn og krakkarnir reyna nýja hluti í breyttu umhverfi. -Það ...
Meira

Sex framúrskarandi fyrirtæki á Norðurlandi vestra

Creditinfo hefur undanfarin ár birt lista sem sýnir hvaða íslensk fyrirtæki fá bestu einkunn í styrk- og stöðugleikamati félagsins m.v. ýmsar lykiltölur og breytur. Eftir ítarlega greiningu fá  358 fyrirtæki þann styrk í mælingu...
Meira

Leggja til að taka upp vetrarveiði haustið 2013

Vetrarveiðar refa voru til umræðu á fundi landbúnaðarráðs Húnaþings vestra í síðustu viku og tók Landbúnaðarráð þá ákvörðun að leggja til við sveitarstjórn að vetrarveiði á ref verði tekin upp að nýju haustið 2013....
Meira

Nýr stjórnmálaflokkur stofnaður um helgina

Lýðræðisvaktin, nýr stjórnmálaflokkur, varð til um helgina. Samkvæmt fréttatilkynningu frá hinum nýstofnaða flokki eru helstu markmið Lýðræðisvaktarinnar að koma landinu upp úr þeim efnahagslega öldudal sem það er í, lyfta...
Meira

Meleyri hefur rækjuvinnslu á ný

Meleyri á Hvammstanga, ein elsta rækjuverksmiðja landsins, hefur verið opnuð aftur eftir stopula starfsemi undanfarin ár. Nesfiskur í Garði keypti verksmiðjuna, hefur ráðið tólf manns til vinnu og samkvæmt heimildum Ríkisútvarpsins...
Meira

Úrslit fyrsta Grunnskólamóts

Fyrsta mótið í Grunnskólamótaröðinni var haldið í gær í Reiðhöllinni á Blönduósi. Samkvæmt heimasíðu Léttfeta er Varmahlíðarskóli efstur eftir 1. mótið, með 23 stig, en hinir skólarnir fylgja fast á eftir, Húnavallask...
Meira

Hönnunarsamkeppni fyrir „Gæði úr Húnaþingi“ – skilafrestur til 15. mars

Samstarfshópur um „Gæði úr Húnaþingi“ undir forystu Spes sveitarmarkaðar í Húnaþingi vestra stendur fyrir opinni hönnunarsamkeppni um kennimerki (lógó) og lýsir eftir tillögum. Skilafrestur tillagna um kennimerki („lógó“) ...
Meira

Víða hálka og hálkublettir

Það er hálka eða hálkublettir á flestum vegum á Norðurlandi, víðast blettir í Húnavatnssýslum en öllu meiri hálka þar fyrir austan, jafnvel snjóþekja þar sem éljar. Þoka er á Öxnadalsheiði, samkvæmt upplýsingum frá Vegag...
Meira