V-Húnavatnssýsla

Nýr stjórnmálaflokkur stofnaður um helgina

Lýðræðisvaktin, nýr stjórnmálaflokkur, varð til um helgina. Samkvæmt fréttatilkynningu frá hinum nýstofnaða flokki eru helstu markmið Lýðræðisvaktarinnar að koma landinu upp úr þeim efnahagslega öldudal sem það er í, lyfta...
Meira

Meleyri hefur rækjuvinnslu á ný

Meleyri á Hvammstanga, ein elsta rækjuverksmiðja landsins, hefur verið opnuð aftur eftir stopula starfsemi undanfarin ár. Nesfiskur í Garði keypti verksmiðjuna, hefur ráðið tólf manns til vinnu og samkvæmt heimildum Ríkisútvarpsins...
Meira

Úrslit fyrsta Grunnskólamóts

Fyrsta mótið í Grunnskólamótaröðinni var haldið í gær í Reiðhöllinni á Blönduósi. Samkvæmt heimasíðu Léttfeta er Varmahlíðarskóli efstur eftir 1. mótið, með 23 stig, en hinir skólarnir fylgja fast á eftir, Húnavallask...
Meira

Hönnunarsamkeppni fyrir „Gæði úr Húnaþingi“ – skilafrestur til 15. mars

Samstarfshópur um „Gæði úr Húnaþingi“ undir forystu Spes sveitarmarkaðar í Húnaþingi vestra stendur fyrir opinni hönnunarsamkeppni um kennimerki (lógó) og lýsir eftir tillögum. Skilafrestur tillagna um kennimerki („lógó“) ...
Meira

Víða hálka og hálkublettir

Það er hálka eða hálkublettir á flestum vegum á Norðurlandi, víðast blettir í Húnavatnssýslum en öllu meiri hálka þar fyrir austan, jafnvel snjóþekja þar sem éljar. Þoka er á Öxnadalsheiði, samkvæmt upplýsingum frá Vegag...
Meira

Repjuolían uppfyllti ekki kröfur

Í frétt á vefsíðu Vegagerðarinnar segir að í kjölfar óvenju mikilla vetrarblæðinga á  asfaltklæddum vegum í síðasta mánuði sendi Vegagerðin sýni úr hvoru tveggja repjuolíunni og etýlesterenum (unnir úr lýsi) til rannsók...
Meira

Öskudagsmyndir frá Hvammstanga

Á Hvammstanga sáust margar furðuverur í dag eins og lög gera ráð fyrir, sungu af hjartans lyst og fengu nammi að launum. Anna Scheving fór um bæinn meðmyndavélina og sendi Feyki afraksturinn.  .
Meira

Matar- og hönnunarleiðsögn í snjallsíma

Nýlega var vefurinn Shoplocal.is opnaður en hann er ætlaður ferðamönnum sem hafa áhuga á að kynna sér og kaupa íslenskan mat og/eða handverk úr héraði. Á Shoplocal.is geta ferðamenn meðal annars fengið upplýsingar um þær vör...
Meira

FNV fær góða gjöf

Málmiðnadeild FNV barst góð gjöf frá Skagafjarðarveitum í vetur sem eykur notkunarmöguleika CNC fræsivélarinnar til mikillar munar til hverskonar smíði. Gjöfin er patróna ofan á 4. og 5. ásinn á fræsivélinni en í hana er smí
Meira

Um 8.000 kýr mjólkuðu milljón lítra af mjólk sem notuð var í bolludagsrjómann

Nær áttatíu þúsund lítrar af rjóma fóru út í verslanir og bakarí vikuna fyrir bolludag. Á vef Landssambands kúabænda segir að til þess að framleiða svo mikinn rjóma þurfi um eina milljón lítra af mjólk. Það jafngildir þv
Meira