V-Húnavatnssýsla

Dagur leikskólans í Húnaþingi vestra og á Skagaströnd

Dagur leikskólans verður haldinn hátíðlegur í leikskólanum Ásgarði á Hvammstanga, leikskólanum á Borðeyri og Barnabóli á Skagaströnd. Leikskólinn á Borðeyri og Ásgarður á Hvammstanga verða opnir fyrir gesti og gangandi í...
Meira

Vegslóðinn að Hvítserk lokaður

Vegslóðanum niður að Hvítserk við Húnaflóa hefur verið lokað en samkvæmt Rúv.is hafa erlendir ferðamenn lent í vandræðum þar vegna hálku undanfarið.  Björgunarsveitin Húnar var kölluð út sl. föstudag þegar hollenskir fe...
Meira

Styttist í fyrsta mót Húnvetnsku liðakeppninnar

Þá styttist í fyrsta mót Húnvetnsku liðakeppninnar en það verður haldið nk. föstudag, 8. febrúar, en þá verður keppt í fjórgangi í 1. flokki, 2. flokki, 3. flokki og flokki 17. ára og yngri (fædd 1995 og seinna). Aðgangseyrir ...
Meira

Ísmót í góðu veðri

Ísmót Sveitasetursins Gauksmýri og Hestamannafélagsins Þyts fór fram á Gauksmýrartjörn í gær en samkvæmt heimasíðu Þyts komu margir til að keppa, veðrið var frábært og ísinn spegilsléttur. Fjölmargar myndir má skoða á h...
Meira

NPP auglýsir eftir umsóknum

Norðurslóðaáætlun (NPP) auglýsir eftir umsóknum um styrki til forverkefna sem leitt geta til aðalumsóknar í byrjun árs 2014 þegar ný Norðurslóðaáætlun fyrir árin 2014-2020 tekur gildi.  Tilgangur forverkefna er að: stuðla ...
Meira

Stjórn Dögunar vill sjá afsökunarbeiðni

Félagsfundur Dögunar sem haldinn var í gærkvöldi fagnar sigri lýðræðis og réttarríkis með dómi EFTA-dómstólsins á mánudag. Í tilkynningu frá félaginu segir að með nýrri stjórnarskrá haldist málskotsréttur forseta óskert...
Meira

Styrkir vegna námskostnaðar eða verkfæra- og tækjakaupa fatlaðra

SSNV málefni fatlaðra hefur vakið athygli á rétti fólks til að sækja um styrki vegna námskostnaðar og verkfæra – og tækjakaupa fatlaðra. Heimilt er að veita styrk til greiðslu námskostnaðar vegna náms sem hefur gildi sem hæfin...
Meira

Víða hálka á vegum

Á Norðurlandi vestra eru vegir auðir í Húnavatnssýslum. Hálkublettir eru á Þverárfjalli og Vatnsskarði en hálka á Öxnadalsheiði. Hálka er á öðrum leiðum, samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar. Á Ströndum og Norðurlandi v...
Meira

Ófært á Öxnadalsheiði og frá Ketilási í Siglufjörð

Á Norðurlandi vestra eru vegi auðir í Húnavatnssýslum. Snjóþekja á Þverárfjalli og frá Sauðarkróki að Ketilási. Ófært er frá Ketilási í Siglufjörð og á Öxnadalsheiði unnið er að mokstri, samkvæmt upplýsingum frá Vega...
Meira

Mokstur hafinn á Siglufjarðarvegi og yfir Öxnadalsheiði

Á Norðurlandi vestra er greiðfært úr Hrútafjarðarbotni í Blönduós. Snjóþekja er á Þverárfjalli og hálka á Vatnsskarði. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er mokstur hafinn á Siglufjarðarvegi og yfir Öxnadalsheiði annar...
Meira