V-Húnavatnssýsla

Motus sér um innheimtumál hjá Húnaþingi vestra

Breyttar áherslur verða í innheimtumálum hjá Húnaþingi vestra þar sem ákveðið hefur veriðað taka upp samstarf við Motus um innheimtu gjalda sveitarfélagsins sem ekki greiðast á réttum tíma. Markmiðið með samstarfinu, segir
Meira

Lið FNV í Gettu betur í kvöld

Í kvöld klukkan 20:00 keppir lið Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra við lið Flensborgarskólans í forkeppni spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur á Akureyri. Viðureigninni verður útvarpað á Rás 2 og hvetur nemendafélag sk...
Meira

Gerður Rósa er framkvæmdastjóri Elds í Húnaþingi

Gerður Rósa Sigurðardóttir hefur verið ráðin sem framkvæmdastjóri Elds í Húnaþingi 2013. Samkvæmt Norðanátt.is hefur Gerður Rósa verið viðloðandi hátíðina síðustu ár, en hún var í nefnd hátíðarinnar 2012 og einnig ko...
Meira

Húnvetnska liðakeppnin hefst 8. febrúar

Nú styttist í Húnvetnsku liðakeppnina en fyrsta mótið verður haldið þann 8. febrúar nk. og þá verður keppt í fjórgangi. Samkvæmt heimasíðu Hestamannafélagsins Þyts verður sú breyting frá því í fyrra að lið 4, Austur-Hú...
Meira

Tíðarfar árið 2012

Veðurstofa Íslands hefur gert samantekt um tíðarfar ársins 2012 og í henni kemur fram að lengst af var tíð hagstæð. Árið byrjaði þó með miklum umhleypingum og illviðrum sem milduðust þegar á leið. Um mánaðamótin mars/apr...
Meira

Trausti á Bjarnargili í framboð fyrir VG

Frestur til að skila inn framboði í forvali Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Norðvesturkjördæmi lauk í gærkvöldi. Ljóst er að oddviti flokksins Jón Bjarnason gefur ekki kost á sér til áframhaldandi þingsetu fyrir flokki...
Meira

Flughált í Hrútafirði og að Laugarbakka

Á Norðurlandi er hálka eða hálkublettir á flestum vegum. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er flughált í Hrútafirði og að Laugarbakka. Í veðurkortum Veðurstofu Íslands er vaxandi suðaustanátt, 8-15 m/s og rigning undir h
Meira

Samfylkingin með kjördæmisþing í NV-kjördæmi

Samfylkingin í Norðvesturkjördæmi heldur kjördæmisþing laugardaginn 12. janúar kl. 11-16 í Menntaskóla Borgarfjarðar í Borgarnesi en þar verður gengið frá framboðslista fyrir alþingiskosningar. Einnig verður haldið stefnuþing ...
Meira

Menningarráð auglýsir eftir umsóknum

Menningarráð Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki og stofn- og rekstrarstyrki fyrir árið 2013. Á heimasíðu SSNV kemur fram að umsóknarfrestur er til og með 7. febrúar næstkomandi. Verkefnastyrkir til mennin...
Meira

Dómaranámskeið í janúar

KKÍ býður á nýjan leik upp á dómaranámskeið og aftur í fjarkennslu. Nemendur skrá sig til KKÍ og fá sendan aðgang að námskeiðinu sem þeir geta unnið á sínum hraða þegar þeim hentar, hvar sem er á landinu. Námskeiðinu lý...
Meira