V-Húnavatnssýsla

Gleðilegt nýtt ár

Feykir óskar landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir samstarfið á því liðna.
Meira

Brennu frestað á Hvammstanga

Vegna slæms veðurs hefur Áramótabrennunni og flugeldasýningunni á Hvammstanga sem vera átti kl 21:00 í kvöld við Höfða sunnan Hvammstanga verið frestað til kl 17:00 á Nýjársdag.
Meira

Ólafur Þór tekur sæti Guðfríðar Lilju

Ólafur Þór Gunnarsson tekur sæti Guðfríðar Lilju Grétarsdóttur á Alþingi á nýju ári en Guðfríður Lilja lætur af þingmennsku frá og með áramótum. Guðfríður Lilja sagði formlega af sér þingmennsku um hádegisbilið í da...
Meira

Forval VG í Norðvesturkjördæmi fyrir Alþingiskosningar 2013

Forval Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Norðvesturkjördæmi fyrir Alþingiskosningar vorið 2013 verður haldið með póstkosningu í janúar 2013. Dagsetningar í kringum forvalið eru sem hér segir: 31. desember 2012: Ábendi...
Meira

Staðan á óveðurssvæðum um hádegi

Þó versta veðrið sé nú afstaðið, gengur norðanáttin mjög hægt niður. Búast við hvassviðri eða stormi fram eftir degi og strekkingur eða allhvass vindur á morgun.  Veðurhorfur á Norðurlandi vestra er norðan 15-23 m/s og snj
Meira

Annir hjá björgunarsveitum

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar hafa víða verið að störfum í dag. Samkvæmt heimasíðu Landsbjargar hefur mest verið að gera í Húnavatnssýslum, norðanverðum Vestfjörðum og á Snæfellsnesi. Í Húnavatnssýslum...
Meira

Hættustigi almannavarna lýst yfir vegna óveðurs

Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið í samráði við lögreglustjórana á Selfossi, Suðurnesjum, höfuðborgarsvæðinu, Akranesi, Borgarfirði og Dölum, Snæfellsnesi, Vestfjörðum, Blönduósi, Sauðárkróki, Akureyri og Húsavík, að...
Meira

Stórhríð á norðanverðu landinu í nótt og á morgun

Veðurspáin er afar slæm fyrir helgina en Veðurstofan hefur gefið út viðvörun þar sem búist er við stormi NV-til síðdegis í dag en roki eða ofsaveðri (25-32 m/s) á vestanverðu landinu á morgun. Ekkert ferðaveður verður á nor
Meira

Flugeldar og áramót

Flugeldamarkaður Björgunarsveitarinnar Húna verður opin á eftirtöldum dögum milli jóla og nýárs í Húnabúð á Hvammstanga.   Föstudaginn            28.desember 14-17 Laugardaginn           29.desember 13-18 ...
Meira

Ísólfur Líndal íþróttamaður USVH 2012

Kjöri íþróttamanns USVH (Ungmennasambands Vestur-Húnavatnssýslu) var lýst í Íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga kl. 19,00 þann 27. des. Íþróttamaður USVH árið 2012 var kjörinn Ísólfur Líndal Þórisson Lækjamóti í Víðid...
Meira