Vegna slæms veðurs hefur Áramótabrennunni og flugeldasýningunni á Hvammstanga sem vera átti kl 21:00 í kvöld við Höfða sunnan Hvammstanga verið frestað til kl 17:00 á Nýjársdag.
Ólafur Þór Gunnarsson tekur sæti Guðfríðar Lilju Grétarsdóttur á Alþingi á nýju ári en Guðfríður Lilja lætur af þingmennsku frá og með áramótum. Guðfríður Lilja sagði formlega af sér þingmennsku um hádegisbilið í da...
Forval Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Norðvesturkjördæmi fyrir Alþingiskosningar vorið 2013 verður haldið með póstkosningu í janúar 2013. Dagsetningar í kringum forvalið eru sem hér segir:
31. desember 2012: Ábendi...
Þó versta veðrið sé nú afstaðið, gengur norðanáttin mjög hægt niður. Búast við hvassviðri eða stormi fram eftir degi og strekkingur eða allhvass vindur á morgun. Veðurhorfur á Norðurlandi vestra er norðan 15-23 m/s og snj
Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar hafa víða verið að störfum í dag. Samkvæmt heimasíðu Landsbjargar hefur mest verið að gera í Húnavatnssýslum, norðanverðum Vestfjörðum og á Snæfellsnesi. Í Húnavatnssýslum...
Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið í samráði við lögreglustjórana á Selfossi, Suðurnesjum, höfuðborgarsvæðinu, Akranesi, Borgarfirði og Dölum, Snæfellsnesi, Vestfjörðum, Blönduósi, Sauðárkróki, Akureyri og Húsavík, að...
Veðurspáin er afar slæm fyrir helgina en Veðurstofan hefur gefið út viðvörun þar sem búist er við stormi NV-til síðdegis í dag en roki eða ofsaveðri (25-32 m/s) á vestanverðu landinu á morgun. Ekkert ferðaveður verður á nor
Flugeldamarkaður Björgunarsveitarinnar Húna verður opin á eftirtöldum dögum milli jóla og nýárs í Húnabúð á Hvammstanga.
Föstudaginn 28.desember 14-17
Laugardaginn 29.desember 13-18
...
Kjöri íþróttamanns USVH (Ungmennasambands Vestur-Húnavatnssýslu) var lýst í Íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga kl. 19,00 þann 27. des. Íþróttamaður USVH árið 2012 var kjörinn Ísólfur Líndal Þórisson Lækjamóti í Víðid...
Fullyrðingar um að Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins og sjötti varaforseti Alþingis, hafi á einhvern hátt farið gegn lögum og jafnvel stjórnarskrá lýðveldisins þegar hún frestaði þingfundi rétt fyrir miðnætti 9. júlí síðastliðinn standast alls enga skoðun. Þvert á móti kemur skýrt fram í 8. grein þingskaparlaga: „Í forföllum forseta ganga varaforsetar að öllu leyti í hans stað.“ Þar með talið þegar kemur að því að fresta þingfundum.
Grein fjögurra bæjarstjóra á höfuðborgarsvæðinu gagnrýnir nýtt frumvarp um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga og talar um „kaldar kveðjur“ til íbúa suðvesturhornsins. Við, bæjar- og sveitastjórar á landsbyggðinni, teljum mikilvægt að minna á að tilgangur Jöfnunarsjóðs er einmitt sá að jafna aðstæður milli ólíkra sveitarfélaga – og þar stendur landsbyggðin frammi fyrir margvíslegum og flóknum áskorunum.
Miklar umræður hafa farið fram á Alþingi að undanförnu þar sem stjórnarandstaðan hefur vakið athygli á vægast sagt illa unnu frumvarpi ríkisstjórnarinnar um veiðigjöld sem hafa mun mjög neikvæð fjárhagsleg áhrif á sjávarútveginn og sjávarbyggðir landsins verði það að lögum. Um mjög mikilvægt mál er þannig að ræða. Hins vegar er stóra valdaframsalsmálið, eða bókun 35 við EES-samninginn, miklu mikilvægara enda þar um að ræða verðmæti sem seint verða metin til fjár.
Herra Hundfúll fylgdist með keppni í Skólahreysti með öðru auganu nú á laugardaginn. Hann gladdist talsvert yfir gengi skólanna á Norðurlandi vestra. Varmhlíðingar voru sendir upp á svið til að taka við verðlaunum fyrir þriðja sætið en nemendur Grunnskóla Húnaþings vestra enduðu í fjórða sæti en með jafnmörg stig og Varmahlíðarskóli. En svo var farið að reikna ... aftur...
Páll Sigurður Björnsson býr á Hvammstanga en ólst upp á Bessastöðum í Hrútafirði. Páll sem er af árgangi 1972 hefur lært á ýmis hljóðfæri en þau sem hann spilar nú á eru trompet - sem hann segist þó vera slakur á-, píanó - sem hann væri til í að vera betri á - og bassi.