V-Húnavatnssýsla

Gullæði meðal smábátasjómanna

Gullæði virðist hafa gripið um sig meðal smábátasjómanna, sem felst í því að fara á makrílveiðar með handfærum í sumar. Vísir.is segir frá því að um það bil 240 umsóknir hafi nú þegar borist um leyfi til veiðanna, ...
Meira

Sjómannadagurinn á Hvammstanga

Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur á Hvammstanga á sunnudaginn. Dagskráin hefst klukkan 10:00 með busli við höfnina. Klukkan 13:00 fer fram helgistund við höfnina og eftir hana verður m.a. boðið upp á siglingar, sjómannad...
Meira

Útskrift og opið hús hjá Farskólanum

Í dag, þriðjudaginn 28. maí, útskrifar Farskólinn nemendur af námskeiðinu ,,Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum" við hátíðlega athöfn í Farskólanum við Faxatorg. Að útskrift lokinn eða klukkan 19:00 verður opið hú...
Meira

Róbert Marshall formaður þingflokks Bjartrar framtíðar

Róbert Marshall, þingmaður Bjartrar framtíðar, var kosinn formaður þingflokks BF á þingflokksfundi í gær. Brynhildur Pétursdóttir var kosin varaformaður þingflokksins og Björt Ólafsdóttir var kosin ritari. Róbert leiddi lista Bj...
Meira

Eyðibýli á Íslandi – Norðurland vestra

Í sveitum landsins er fjöldi eyðibýla og yfirgefinna íbúðarhúsa sem mörg hver eru vel byggð og geyma merka sögu. Markmið verkefnisins Eyðibýli á Íslandi er að rannsaka og skrá umfang og menningarlegt vægi eyðibýla og annarra y...
Meira

Kuldi og gjóla

Allir vegir á Norðurlandi vestra eru greiðfærir í dag, svo sem verið hefur undanfarna daga. Töluvert hefur rignt síðasta sólarhringinn og ætti því gróðurinn að taka vel við sér. Veðurspáin fyrir Strandir og Norðurland vestra h...
Meira

Myndir frá brautskráningu FNV

Eins og áður hefur komið fram hér á Feykir.is voru skólaslit við FNV nú á laugardaginn og við það tækifæri brautskráðist 121 nemandi við skólann. Athöfnin tókst bráðvel og var ljósmyndari Feykis á staðnum og náði stemnin...
Meira

Sumaropnun í Íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga

Í dag hefst sumaropnun í Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra á Hvammstanga. Verður opið alla virka daga frá kl 07:00 til 21:00. Um helgar er opið frá kl 10:00-18:00. Á Fésbókarsíðu sem Íþróttamiðstöðin er komin með verður ...
Meira

Fjöldi útskriftanema FNV aldrei fleiri

Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra var slitið í 34. sinn við hátíðlega athöfn í íþróttahúsinu á Sauðárkróki sl. laugardag 25. maí að viðstöddu fjölmenni.  Aldrei í sögu skólans hefur útskriftarhópurinn verið eins st
Meira

Ekki miklar breytingar á tíðni umferðarslysa

Í slysaskýrslu Umferðarstofu sem kynnt var nýlega kemur fram að alvarlegum slysum og banaslysum fækkaði hér á landi á síðasta ári.  Sé fjöldi banaslysa síðustu fimm ára borinn saman við næstum fimm ár þar á undan kemur í l...
Meira