V-Húnavatnssýsla

Víða hálka og skafrenningur

Á Norðvesturlandi er hálka og eitthvað um skafrenning. Hálkublettir og skafrenningur er á Þverárfjalli og þæfingur og stórhríð er á Öxnadalsheiði. Á heimasíðu Vegagerðarinnar kemur fram að él eða snjókoma verður víða í ...
Meira

Kjör um mann ársins á Norðurlandi vestra 2012

Feykir.is minnir á að enn geta íbúar á Norðurlandi vestra kosið mann ársins sem tilnefndir voru af lesendum Feykis og Feykis.is. Í þetta skiptið fengu sjö aðilar tilnefningu til titilsins og sumir reyndar fleiri en eina og fleiri en t...
Meira

Staðarskálamótið 2012

Staðarskálamótið í körfubolta verður haldið í íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga dagana 27. og 28. desember. Mótið hefst kl. 17:30 báða dagana og skráningar eru í síma: 865-2092 (Steini) eða 891-6930 (Dóri).  Skráningu l
Meira

Helgihald og athafnir

Helgihald og athafnir um jólahátíðina í Breiðabólsstaðarprestakalli og Melstaðarprestakalli er sem hér segir:  Breiðabólsstaðarprestakall 25. desember. Kapella sjúkrahússins. Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 11:00. Tjarnarkirkja. ...
Meira

GLEÐILEG JÓL

Feykir, Feykir.is og Nýprent óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Meira

Jólatónleikar Hörpu og Halla

Harpa Þorvaldsdóttir og Haraldur Guðmundsson verða með jólatónleika í kvöld, Þorláksmessukvöld, til að þakka fyrir stuðning Hvammstangabúa og nærsveitunga í erfiðum veikindum Matthildar dóttur þeirra. Tónleikarnir verða hal...
Meira

Yfirlýsing frá Lilju Mósesdóttur

Ég hef tekið ákvörðun um að gefa ekki kost á mér til áframhaldandi setu á Alþingi við næstu þingkosningar. Það var aldrei ætlun mín að gerast stjórnmálamaður. Miklar undirtektir með málflutningi mínum um fjármálakreppuna...
Meira

Ásgeir Trausti gerir samning við virta umboðsskrifstofu

Ásgeir Trausti hefur gert samning við umboðsskrifstofuna William Morris Agency um bókanir tónleika hans í Evrópu, Bandaríkjunum og víðar. Samkvæmt Mbl.is er samningurinn stórt skref fyrir tónlistarmanninn unga en meðal þeirra sem W...
Meira

Kosning um mann ársins á Norðurlandi vestra 2012 er hafin

Eins og undanfarin ár geta íbúar á Norðurlandi vestra kosið mann ársins sem tilnefndir voru af lesendum Feykis og Feykis.is. Í þetta skiptið fengu sjö aðilar tilnefningu til titilsins og sumir reyndar fleiri en eina og fleiri en tvær....
Meira

Nauðsynlegt að hafa í huga þegar land er lagt undir fót

Á næstu dögum má reikna með að margir leggi land undir fót vegna jólahátíðarinnar og heimsæki ættingja og vini víða um landið. Samkvæmt spám Veðurstofu má búast við rysjóttu veðri yfir hátíðarnar og ekki verður alltaf
Meira