V-Húnavatnssýsla

Veita leyfi fyrir efnistöku úr landi Ytri-Kárastaða

Sveitarstjórn Húnaþings vestra hefur veitt Vegagerðinni framkvæmdaleyfi til efnistöku úr námu í landi Ytri-Kárastaða á Vatnsnesi en umrædd náma er skilgreind í gildandi aðalskipulagi Húnaþings vestra 2002-2014. Tillagan var bo...
Meira

Styrkur til kaupa á nýju leiktæki

Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti á fundi sínum sl. fimmtudag að veita ungmennaráði styrk að upphæðinni 373.000 kr. til kaupa á nýju leiktæki á lóð Grunnskóla Húnaþings vestra á Hvammstanga. Tillagan var samþykkt me...
Meira

Söngvarakeppni Grunnskóla Húnaþings vestra

Grunnskóli Húnaþings vestra heldur söngvarakeppni nk. föstudag, þann 18. janúar, í Félagsheimilinu á  Hvammstanga. Að keppninni lokinni veður haldið ball þar sem Dj. Óli Geir þeytir skífum til kl. 01:00. „Nemendafélagið mun s...
Meira

Víða hálka á vegum

Hálka er nokkuð víða á Norðurlandi, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni, en flughálka milli Hofsóss og Ketiláss. Í dag verður sunnan gola, skýjað og dálítil slydda eða rigning í kvöld. Hiti 0 til 5 stig. Veðurspá á la...
Meira

Kátir krakkar á Króksamóti – Feykir-TV

Króksamót Tindastóls var haldið um helgina í Síkinu. Mótið sem er það þriðja í röðinni er kennt við lukkudýr körfuknattleiksdeildar, Króksann. Um 120 krakkar tóku þátt í mótinu frá fimm félögum. Þátttakendur komu frá ...
Meira

Flughálka og krapi á vegum

Á Norðvesturlandi er krapi í Húnavatnsýslum og á Vatnsskarði. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er flughálka á Skagastrandarvegi og frá Sauðárkrók að Hofsós einnig á Útblönduhlíð. Snjóþekja eða krapi og éljagangur e...
Meira

Sterna í Hörpuna

Um áramótin lokaði rútufyrirtækið Sterna söluskrifstofu sinni á BSÍ. Fyrirtækið flutti í Hörpuna og hafa verið undirritaðir samningar þar um. Fyrirtækið hefur nú þegar byrjað sína sölustarfsemi þar en ætlunin er að hafa o...
Meira

Guðbjartur Hannesson leiðir lista Samfylkingar í Norðvesturkjördæmi

Á kjördæmisþingi Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi í Borgarnesi í gær var samþykktur framboðslisti flokksins fyrir komandi alþingiskosningar. Á listanum eru jafn margar konur og karlar. Listann skipa: 1.         Guðb...
Meira

Dýrð í dauðaþögn besta plata ársins 2012

Hlustendur og starfsmenn Rásar 2 völdu plötu Ásgeirs Trausta, Dýrð í Dauðaþögn, sem bestu íslensku plötuna ársins 2012. Alls fengu 39 íslenskar plötur atkvæði. Í 10 efstu sætunum voru eftirfarandi plötur: 1. Ásgeir Trausti -...
Meira

Bjóða uppá fríar auglýsingar fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu

Vefsíðan www.wheniniceland.com er ný þjónustusíða sem hefur það að markmiði að auðvelda erlendum ferðamönnum að finna þjónustu og afþreyingu við sitt hæfi á Íslandi. When in Iceland býður því íslenskum fyrirtækjum að ...
Meira