Konur í forgrunni hjá Framsókn á þingi
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
06.06.2013
kl. 13.50
Sigrún Magnúsdóttir var kjörin þingflokksformaður á þingflokksfundi Framsóknar í morgun en með henni í stjórn þingflokksins eru Þórunn Egilsdóttir, varaformaður og Ásmundur Einar Daðason, ritari.
Samkvæmt tilkynningu frá skr...
Meira
