V-Húnavatnssýsla

Enn fækkar á Norðurlandi vestra

Íbúaþróun hefur verið með ákaflega mismunandi hætti á landinu undanfarin ár segir á heimasíðu Byggðastofnunar en hægt er að skoða þróunina fram til ársins 2013. Þar segir að stóru línurnar séu þær að fólki hefur fjölg...
Meira

Um þúsund smábátar á miðunum

Tæplega eitt þúsund strandveiðibátar voru á veiðum allt í kring um landið í gær. Er það mesti fjöldi báta á strandveiðum það sem af er sumri, en fjöldi þeirra hefur farið vel yfir þúsund á fyrri vertíðum. Vísir.is sa...
Meira

Konur í forgrunni hjá Framsókn á þingi

Sigrún Magnúsdóttir var kjörin þingflokksformaður á þingflokksfundi Framsóknar í morgun en með henni í stjórn þingflokksins eru Þórunn Egilsdóttir, varaformaður og Ásmundur Einar Daðason, ritari. Samkvæmt tilkynningu frá skr...
Meira

Rútuferðir Akureyri-Reykjavík í sumar

Sterna rútufyrirtæki byrjaði ferðir á leiðinni Akureyri-Reykjavík þann 1. júní eins og verið hefur síðustu ár. Stoppistöðvar Sterna eru KS Varmahlíð og N1 á Blönduósi. Afgreiðsla og ferðamannaverslun Sterna er staðsett í ...
Meira

Laust starf við Grunnskóla Húnaþings vestra

Starf laust til umsóknar við Grunnskóla Húnaþings vestra. 50% starf skólaliða á Laugarbakka frá og með 15. ágúst nk. Vinnutími: Þriðjudaga frá 8:00 – 12:00, fimmtudaga og föstudaga frá 8:00 – 16:00 Frekari upplýsingar vei...
Meira

Vortónleikar Kórs Neskirkju

Kór Neskirkju heldur vortónleika í Hvammstangakirkju og Þingeyrakirkju um helgina Efnisskrá tónleikanna er fjölbreytt og inniheldur m.a. verk eftir tónskáldin Hildigunni Rúnarsdótturm G. A. Palestrina og Ola Gjeilo. Stjórnandi er Stein...
Meira

Opið hús hjá ferðaþjónustu bændum sunnudaginn 9. júní

Í tilefni útgáfu bæklingsins „Upp í sveit“ ætla fjölmargir bæir innan Ferðaþjónustu bænda að hafa opið hús þann 9. júní kl.13.00 - 17.00. Gestir munu geta skoðað aðstöðuna á bæjunum, sótt nýja bæklinginn, fengið ka...
Meira

Fyrsti laxinn kominn á land í Blöndu

Fyrsti lax sumarsins sem veittur er í Blöndu var dreginn að landi í Damminum kl.12 í gærdag. Það var Hermann Svendsen sem landaði laxinum en hann var líka sá veiðimaður sem landaði fyrsat laxinn í Blöndu í fyrra. Laxinn tók í D...
Meira

Bæta merkingar á Kjalvegi

Þorvaldur Böðvarsson hjá Vegagerðinni á Hvammstanga sagði í samtali við Ríkisútvarpið að ferðamennirnir sem misstu bíl sinn út í skurð á Kjalvegi á dögunum voru ekki á vegarkafla sem er ófær og lokaður. Þorvaldur segir a
Meira

Samstarfssamningur við Mannréttindaskrifstofu Íslands undirritaður

  Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Bjarni Jónsson formaður stjórnar Mannréttindaskrifstofu Íslands undirrituðu í dag samstarfssamning til þriggja ára. Samningurinn er sá þriðji sem ráðuneytið gerir við skrifstof...
Meira