V-Húnavatnssýsla

Dagrún Sól og Hrafnhildur Kristín sigruðu í söngvarakeppninni

Hin árlega Söngvarakeppni Grunnskóla Húnaþings vestra fór fram sl. föstudagskvöld 18. janúar í Félagsheimilinu Hvammstanga. Líkt og áður var keppt í tveimur flokkum, yngri og eldri. Á Norðanáttinni segir að sigurvegari í yngri ...
Meira

Viðtalstímar vegna Verkefnastyrkja og Stofn- og rekstrarstyrkja

Vegna auglýsinga um Verkefnastyrki og Stofn- og rekstrarstyrki verður Menningarfulltrúi Norðurlands vestra með eftirfarandi viðtalstíma: Þriðjudagur 22. janúar: Kl. 13.00-17.00           - Skrifstofa SSNV, Faxatorgi 1, efri hæ...
Meira

Ökumenn kvarta undan dularfullum blæðingum

Ökumenn hafa kvartað undan því að farið sé að blæða úr klæðingu vega um landið norðvestanvert. Í umfjöllun Mbl.is um málið kemur fram að Vegagerðin sé ráðalaus við þessu fyrirbrigði sem á sér stað á bundnu slitlagi e...
Meira

Einar leiðir listann í NV-kjördæmi

Á fundi kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins sem haldinn var í Borgarnesi í gær var eftirfarandi framboðslisti fyrir alþingiskosningarnar sem fram fara 27. apríl samþykktur. Raðað var í fjögur efstu sætin með kosningu sem fram f...
Meira

Páskaslátrun hjá Sláturhúsi KVH

Sauðfjárslátrun hjá Sláturhúsi KVH ehf. verður þriðjudaginn 19. mars. Þeir sem hafa áhuga eru vinsamlegast meðnir um að hafa samband við skrifstofu í síma 455 2330 eða við Sveinbjörn í síma 895 1147. Einnig er hægt að senda...
Meira

Fjör í framhaldsdeildinni á Hvammstanga

Það er augljóslega líf og fjör hjá nemendum í framhaldsdeildinni á Hvammstanga en hér hafa þau gert myndband um þær reglur sem þau eiga að framfylgja í skólanum og hvernig þau hafa tekið á þeim undangengin vetur.  http://yout...
Meira

Fundur um ferðamál á Gauksmýri

Fundur um tækifæri svæðisins í ferðamálum og samsetningu ferðapakka verður haldinn á Gauksmýri á morgun, laugardaginn 19. janúar. „Ferðamenn koma til Íslands til að upplifa eitthvað nýtt og spennandi og til að kynnast landi og...
Meira

Breytingar á stjórnskipulagi og skipuriti Húnaþings vestra samþykktar

Miklar breytingar eru í vændum á stjórnskipulagi og skipuriti Húnaþings vestra en sveitarstjórn samþykkti á fundi sínum í gær að ráðist verði í breytingar í samræmi við tillögur starfshóps um samþykktir og stjórnsýslu same...
Meira

Opin hönnunarsamkeppni um lógó fyrir „Gæði úr Húnaþingi“

Samstarfshópur um „Gæði úr Húnaþingi“ undir forystu Spes sveitarmarkaðar í Húnaþingi vestra stendur fyrir opinni hönnunarsamkeppni um kennimerki (lógó) og lýsir hér með eftir tillögum. Kennimerkið skal vera einkennandi fyrir ...
Meira

Listir og menning nýr áfangi við FNV

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra býður nú á vorönn í fyrsta sinn upp á námsáfangann listir og menning eða LIM 1036. Áfanginn er skylduáfangi á kvikmynda-, lista- og hönnunarbrautum en öllum nemendum er frjálst að taka þennan...
Meira