Dagrún Sól og Hrafnhildur Kristín sigruðu í söngvarakeppninni
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
22.01.2013
kl. 08.50
Hin árlega Söngvarakeppni Grunnskóla Húnaþings vestra fór fram sl. föstudagskvöld 18. janúar í Félagsheimilinu Hvammstanga. Líkt og áður var keppt í tveimur flokkum, yngri og eldri. Á Norðanáttinni segir að sigurvegari í yngri ...
Meira