Kristrún sigraði söngvarakeppni Húnaþings vestra
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
10.06.2013
kl. 11.48
Á laugardagskvöldið var Söngvarakeppni Húnaþings vestra haldin með pompi og prakt í Félagsheimilinu á Hvammstanga. Alls tóku þrettán atriði þátt en það var Kristrún Kristjánsdóttir bar sigur úr býtum með laginu Put Your Rec...
Meira
