V-Húnavatnssýsla

Vaxtarsamningur NV óskar eftir umsóknum um styrki

Verkefnin sem styrkt verða þurfa m.a. að fela í sér eflingu starfsemi viðkomandi aðila og vera til þess fallin að fjölga störfum á Norðurlandi vestra og/eða auka þekkingu innan svæðisins. Umsóknarfrestur er til kl. 17:00, föstud...
Meira

Tjón vegna blæðinga bætt

Vegagerðin og Sjóvá, tryggingafélag Vegagerðarinnar, hafa komist að sameiginlegri niðurstöðu um að bæta tjón á ökutækjum sem sannanlega má rekja til blæðinga dagana 18. - 23. janúar sl. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu se...
Meira

Dregur verulega úr blæðingum

Vegagerðin varar enn við mögulegum slitlagsblæðingum á Norður- og Vesturlandi og að slitlagskögglar sem brotna af bílum geta verið varasamir. Mikilvægt að draga úr hraða þegar bílar mætast.  Töluvert hefur dregið úr blæðin...
Meira

Hálkublettir víða á vegum

Hálkublettir eru víða á vestanverðu Norðurlandi, einkum á útvegum. Á Norðurlandi vestra er vaxandi austanátt, samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands, 8-15 m/s eftir hádegi. Dálítil slydda eða rigning og hiti 0 til 5 stig. Hægari...
Meira

Jón Bjarnason hættur í Vinstri-grænum

Jón Bjarnason, fyrrverandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur sagt sig úr þingflokki Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs. Í fréttatilkynningu sem hann sendi frá sér fyrir stundu kemur fram að hann muni starfa á Alþin...
Meira

Verðlaunahönnunarkeppni um kennimerki (lógó)

Samstarfshópur um „Gæði úr Húnaþingi“ undir forystu Spes sveitarmarkaðar í Húnaþingi vestra stendur fyrir opinni hönnunarsamkeppni um kennimerki (lógó) og lýsir hér með eftir tillögum. Kennimerkið skal vera einkennandi fyrir...
Meira

Stafræn kort og landupplýsingar gerð gjaldfrjáls

Stafræn kort og landupplýsingar í vörslu Landmælinga Íslands hafa verið gerðar gjaldfrjáls með það að markmiði að almenningi á Íslandi sé tryggður greiður aðgangur að upplýsingum um  umhverfi og náttúru landsins. Einnig e...
Meira

Fjölgun starfa og hátt menntunarstig hjá Matís í Skagafirði

Á heimasíðu Matís er fjallað um starfsstöðina á Sauðárkróki en þar er svokölluð Líftæknismiðja staðsett og er lífvirkni hinna ýmsu efna úr íslenskum sjó rannsökuð þar. Það sem er auk þess áhugavert við starfsstöðin...
Meira

Unnið að hreinsun

Vegagerðin hefur beðist velvirðingar á þeim óþægindum sem vetrarblæðingar hafa valdið vegfarendum undanfarið en unnið er að hreinsun á vegum þar sem tjörukögglar hafa dreifst og mun halda því áfram næstu daga haldi þetta ás...
Meira

Vegagerðin varar við vetrarblæðingum

Vegagerðin hefur varað við vetrarblæðingum á Hringveginum mest sunnan við Blönduós, á nokkuð löngum kafla. Ekki er ljóst hvað veldur þessum blæðingum, samkvæmt heimasíðu Vegaferðarinnar, en líkleg skýring er sögð vera sam...
Meira