V-Húnavatnssýsla

17. júní á Hvammstanga

17. júní hátíðahöldin á Hvammstanga verða á hátíðarsvæðinu sunnan við Félagsheimilið á Hvammstanga og hefjast þau klukkan 14:00. Á dagskrá verða hátíðarræða, ávarp fjallkonu, hjólböruboðhlaup, hjólabrautir fyrir yng...
Meira

Margt að gerast á Laugarbakka

Það er margt um að vera á Laugarbakka í Húnaþingi vestra í sumar. Grettishátíð er árviss viðburður, Spes sveitamarkaður opnar 17. júní í Grettisbóli, þar sem einnig má skoða listaverkasýningu og Handverkshúsið Langafit hef...
Meira

Lífland tekur yfir rekstur Bændaþjónustunnar

Lífland hefur tekið yfir rekstur Bændaþjónustunnar í Skagafirði af Eymundi Þórarinssyni, sem rekið hefur fyrirtækið um árabil. Auk starfsemi Bændaþjónustunnar í Varmahlíð og þjónustu við bændur í Skagafirði hefur verið st...
Meira

Stolin mynd í Ballerina myndaleiknum

Í Ballerina myndaleiknum sem er í gangi á samskiptasíðunni facebook hefur óprúttið stelpuskott notað mynd af annarri stúlku og sett inn í leikinn undir sínu nafni. Stúlkan sem stal myndinni heitir Sunna Steingrímsdóttir, en réttur...
Meira

Ruglað saman nöfnum í ,,Spurning vikunnar"

Í nýjasta blaði Feykis sem kom út í dag var ruglað saman nöfnum í ,,Spurning vikunnar". Biðjumst velvirðingar á mistökunum. Rétt nöfn stúlknanna eru birt undir myndunum af þeim. Emelía Guðrún Sigurbjörnsdóttir Bjarney L...
Meira

Nýr mjólkureftirlitsmaður á Norðurlandi

Sigríður Bjarnadóttir, búfjárfræðingur og ráðunautur hjá Ráðgjafamiðstöð landbúnaðarins hefur verið ráðin mjólkureftirlitsmaður SAM á Norður- og Austurlandi frá 1. september n.k. Sigríður tekur við af Kristjáni Gunnars...
Meira

Kaffihús í Hamarsbúð á Vatnsnesi í sumar

Á Norðanátt.is er sagt frá því að í síðustu viku hafi Selasigling og Húsfreyjurnar á Vatnsnesi undirritað samning um leigu á Hamarsbúð á Vatnsnesi í sumar. Þar mun Selasigling reka kaffihús. Kaffihúsið opnar á morgun, fimmt...
Meira

Harmónikkuhátíð um helgina

Harmónikkuhátíð fjölskyldunnar verður haldin í félagsheimilinu Ásbyrgi í Miðfirði um helgina. Á föstudagskvöldið verður dansleikur frá klukkan 21 til 01 þar sem stórsveit Nikkólínu leikur fyrir dansi. Á laugardag klukkan 14 ...
Meira

Segja hrefnuveiðar styggja seli við Húnaflóa

Ríkisútvarpið greindi í fyrradag frá óánægju skipstjóra á selaskoðunarbátnum Brimli frá Hvammstanga með hrefnuveiðar nærri landi á Húnaflóa. Talsmaður hrefnuveiðimanna vísar þessu á bug og telur óþarft að fara út í fre...
Meira

Óheimilt að spilla þekktum tófugrenjum

Skúli Þórðarson sveitarstjóri Húnaþings vestra vekur athygli á því að með öllu er óheimilt að fara að þekktum tófugrenjum í sveitarfélaginu eða spilla þeim með einhverjum hætti. Á tímabilinu frá 1. maí til og með 31...
Meira