V-Húnavatnssýsla

Helgi Hjörvar formaður þingflokks Samfylkingarinnar

Helgi Hjörvar, 9. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis Suður, var kosinn formaður þingflokks Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands  á þingflokksfundi í gær. Með Helga voru kosin í stjórn þingflokksins þau Oddný G Harða...
Meira

Lilja Rafney kosin ritari VG

Á fundi þingflokks Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í dag, 21. maí 2013,  kaus þingflokkurinn sér stjórn til eins árs sem er þannig skipuð að Svandís Svavarsdóttir gegnir formannssætinu, Árni Þór Sigurðsson varaformannss...
Meira

Guðrún Sif tekur til starfa

 Nýr blaðamaður, Guðrún Sif Gísladóttir, tekur til starfa hjá Feyki í vikunni og mun vera hjá blaðinu í sumar. Guðrún er fædd og uppalin á Sauðárkrók, dóttir Bjarnfríðar Hjartardóttur og Gísla Rúnars Konráðssonar. Gu...
Meira

Sumaráætlun Strætó tekur gildi 19. maí

Á sunnudaginn mun sumaráætlun Strætó taka gildi, eins og sagt er frá í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Gildir hún til 14. september í haust. Nánari upplýsingar og leiðarvísir helstu leiða fyrir Vestur- Norðurland er að finna ...
Meira

Skorað á sveitarstjórnir á landsvísu

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Hagsmunasamtaka heimilanna í fyrrakvöld, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá samtökunum. Á fundinum var samþykkt ályktun þar sem skorað er á sveitarstjórnir í landinu að stemma stigu v...
Meira

Kuldi í kortunum

Eflaust þykir íbúum Norðurlands vestra veðurfarið hálfhráslagalegt, þó ekki þurfti að kvarta miðið við ástandið eystra. Í dag eru allir vegir færir, en sem fyrr varað við vegskemmdum á Þverárfjallsvegi. Hiti er víðast hva...
Meira

Þarfagreina nám á Norðurlandi vestra

Á vef Þekkingarsetursins á Blönduósi er sagt frá því að setrið hafi farið af stað með þarfagreiningu náms á Norðurlandi vestra. Þarfagreiningin á að varpa ljósi á námsþarfir/námsóskir íbúa á Norðurlandi vestra og þan...
Meira

Hagnaður í Húnaþingi

Ársreikningur sveitarsjóðs Húnaþings vestra og fyrirtækja fyrir árið 2012 var samþykktur á fundi sveitarstjórnar þann 14. maí sl. Í ársreikningnum kemur m.a. fram að afgangur frá rekstri samstæðu A- og B-hluta sé samtals 51,2 ...
Meira

Ályktun um fjárskort við uppbyggingu ferðamannastaða

Aðalfundur Mývatnsstofu ehf, sem haldinn var í gær, sendi frá sér svohljóðandi ályktun: Aðalfundur Mývatnsstofu haldinn í Mývatnssveit 14. maí lýsir áhyggjum af litlum fjármunum til uppbygginga á ferðamannastöðum. Ljóst er a...
Meira

Sumaropnun í Gallerý Bardúsa

Á vefnum nordanatt.is er gengið út frá því að sumarið sé komið á Hvammstanga. Eitt af því sem er til marks um það er að Verslunarminjasafn Bardúsa hefur opnað. Nýjar vörur handverksfólks streyma inn í Bardúsa og er opið all...
Meira