V-Húnavatnssýsla

Aðalfundur sjómannadeildar Stéttarfélagsins Samstöðu

Aðalfundur sjómannadeildar Stéttarfélagsins Samstöðu verður haldinn í sal Samstöðu, Þverbraut 1 Blönduósi, fimmtudaginn 27. desember næstkomandi kl. 13:00. Dagskrá fundarins verða venjuleg aðalfundarstörf, sagt frá formannafund...
Meira

Varað við hrossum á vegum

Lögreglan í Húnavatnssýslum og Skagafirði hefur fengið margar tilkynningar um laus hross á vegum upp á síðkastið og er brýnt fyrir vegfarendum að sýna aðgát. Þar sem mikill snjór hefur verið hér norðanlands hafa girðingar ví...
Meira

Líf og fjör á jólamóti Hvatar í knattspyrnu

Krakkar úr Húnavatnssýslunum komu saman á Blönduósi í síðustu viku til að spila fótbolta. Þarna voru á ferðinni krakkar í 6. og 7. flokki og komu þau frá Blönduósi, Skagaströnd og Húnaþingi vestra. Samkvæmt heimasíðu Hvata...
Meira

Árni Múli Jónasson leiðir lista Bjartrar framtíðar í norðvesturkjördæmi

Fjörutíu manna stjórn Bjartrar framtíðar samþykkti skipan í efstu sæti framboðslista flokksins um land allt á fundi sínum á miðvikudagskvöld í síðustu viku. Sex manna nefnd, sem hefur unnið að því að stilla upp listum fyrir B...
Meira

Styrkur til uppsetningu náttúrulaugar á Borðeyri

Byggðaráð Húnaþings vestra hefur samþykkt styrk til stjórnar Hollvinasamtaka Borðeyrar sem óskaði er eftir fjárframlagi vegna áforma samtakanna um uppsetningu náttúrulaugar á Borðeyri.  Í fundargerð kemur fram að Byggðarráð...
Meira

Allsherjaratkvæðagreiðsla um formann Samfylkingarinnar

Fram er komin gild krafa um allsherjaratkvæðagreiðslu til að kjósa næsta formann Samfylkingarinnar, en til að krafan sé gild þurfa  a.m.k. 150 skráðir félagar að krefjast hennar. Fylgismenn þeirra Árna Páls Árnasonar og Guðbjart...
Meira

Á vit margbreytileikans

Komin er út bókin Á vit margbreytileikans – Víðidalsá og Fitjá, Hópið og Gljúfurá eftir Karl G. Friðriksson og Sigríði P. Friðriksdóttur hjá bókaútgáfunni Sölku. Bókin hefur að geyma veiðilýsingar fyrir Víðidalsá og F...
Meira

Knapinn ábyrgur fyrir heilbrigði hestsins

Í kjölfar umræðu um áverkaskýrslu MAST um heilbrigðisskoðun keppnis- og sýningahrossa árið 2012 hefur stjórn Félags tamningamanna sent frá sér ályktun þar að lútandi. Í skýrslunni segir að tíðni áverka í munni keppnishest...
Meira

Maður ársins á Norðurlandi vestra - Auglýst eftir tilnefningum

Eins og áður auglýsir Feykir eftir tilnefningum um mann ársins á Norðurlandi vestra. Tilnefningunni skal koma til Feykis á netfangið feykir@feykir.is í síðasta lagi sunnudaginn 16. desember. Tilgreina skal nafn og gera stutta grein fyr...
Meira

Björn nýr héraðsdýralæknir í Norðvestur umdæmi

Matvælastofnun hefur ráðið  Björn Steinbjörnsson dýralækni til að taka við  embætti héraðsdýralæknis í  Norðvestur umdæmi frá og með næstu áramótum og verður aðsetur hans á umdæmisskrifstofunni á Sauðárkróki. S...
Meira