V-Húnavatnssýsla

Jólatónleikar Tónlistarskóla V-Hún

Tónlistarskóli V-Hún. verður með ferna jólatónleika næstu daga og verða fyrstu tónleikarnir haldnir í dag, mánudaginn 10. desember, í húsnæði grunnskólans á Hvammstanga kl. 17:00. Samkvæmt Norðanátt.is leika þar nemendur Ásg...
Meira

Síðustu öruggu skiladagar fyrir jólin

Nú fer hver að verða síðastur að senda jólakortin til vina og vandamanna erlendis en í dag 10. desember er síðasti dagur A pósts til landa utan Evrópu, B pósts til Evrópu og TNT hraðsendingar til landa utan Evrópu. Fyrir 12. desem...
Meira

Áhyggjur af stöðu stéttarinnar - 70% fornleifafræðinga búið við atvinnuleysi

Fornleifafræðingar hafa lýst miklum áhyggjum yfir stöðu stéttarinnar en miðað við fjárlögin á næsta ári rennur mun minna fé í Fornminjasjóð en áður. Samkvæmt ályktun frá fagfélögum fornleifafræðinga hafa styrkir til for...
Meira

Fosfór mælist lágt í heysýnum

Fræðslufundir fyrir bændur á vegum Líflands voru haldnir á sex stöðum á landinu í síðustu viku. Þetta var í sjötta sinn sem Lífland stóð fyrir fundarröð fyrir bændur, þar sem erlendir sérfræðingar héldu fyrirlestra um má...
Meira

Jólatónleikar Lóuþræla á Skagaströnd

Karlakórinn Lóuþrælar heldur jólatónleika í Hólaneskirkju á Skagaströnd í kvöld, fimmtudaginn 6. desember, kl. 20:30. Stjórnandi kórsins er Guðmundur St. Sigurðsson og undirleikari Elinborg Sigurgeirsdóttir. Einsöngvari er Guðmu...
Meira

Dagur atvinnulífsins á NV í dag

Dagur atvinnulífsins á Norðurlandi vestra verður haldinn í dag, miðvikudaginn 5. desember, í Kántrýbæ á Skagaströnd, kl. 14:00-17:00. Þetta er í fjórða sinn sem Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra standa fyrir Degi atvi...
Meira

Árekstur þriggja bíla á Hvammstanga

Þrjár bifreiðar urðu fyrir skemmdum í árekstri sem varð í dag á Hvammstanga. Samkvæmt heimildum Mbl.is slasaðist ökumaður einnar bifreiðarinnar talsvert og var fluttur með sjúkrabíl til Reykjavíkur. Slysið átti sér stað með...
Meira

Ásgeir Trausti tilnefndur til Norrænu tónlistarverðlaunanna 2012

Platan Dýrð í dauðaþögn með Ásgeiri Trausta er tilnefnd til Norrænu tónlistarverðlaunanna árið 2012 en tilnefningarnar voru kunngerðar í gær. Retro Stefson er einnig tilnefnd auk tíu annarra listamanna og hljómsveita frá öllum ...
Meira

Smáskipanám hjá FNV

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra á Sauðárkróki mun bjóða upp á smáskipanám á vorönn 2013, en námið hefst þann 15. des. ef næg þátttaka fæst. Smáskipanámskeið kemur í stað gamla „pungaprófsins“ sem gaf skipstjórnar...
Meira

Indriði kosinn fyrsti formaður svæðisráðs SKOTVÍS á Norðvesturlandi

Stofnfundur svæðisráðs SKOTVÍS á norðvesturlandi var haldinn þann 28. nóvember sl. á Sauðárkróki, en á fundinn mættu á annan tug veiðimanna.  Á fundinum fór Arne Sólmundsson, varaformaður SKOTVÍS, yfir árangur af starfi fé...
Meira