V-Húnavatnssýsla

Sameiginlegur fundur UMFÍ og ÍSÍ á Blönduósi

Ánægjuvogin er könnun sem UMFÍ og ÍSÍ stóðu að í sameiningu á stöðu íþróttastarfs, ánægju iðkenda, stöðu áfengis og tóbaksnotkunar og fleira meðal sambandsaðila í 8.-10. bekk. Miðvikudaginn 30. janúar munu UMFÍ og ÍS
Meira

Ljósnetið á landsbyggðina

Síminn útvíkkar enn þjónustu sína á landsbyggðinni með því að færa 53 nýjum stöðum Ljósnetið á árinu, þar á meðal eru Sauðárkrókur, Blönduós, Hvammstangi og Skagaströnd. Samkvæmt frétt á heimasíðu Símans þýðir...
Meira

Icesave-málinu lokið

EFTA-dómstóllinn sýknaði í morgun Ísland í Icesave- málinu svonefnda en dómurinn felur í sér að Ísland er sýknað af kröfum ESA um að vera lýst brotlegt við EES-samninginn. Dómstóllinn hafnar því að íslensk stjórnvöld haf...
Meira

Ófært á Þverárfjalli og Siglufjarðarvegi

Á Norðurlandi vestra er að mestu autt í Húnavatnssýslum en ófært á Þverárfjalli og á Siglufjarðarvegi, utan Hofsós og er þar beðið með mokstur. Hálka og skafrenningur er á Vatnsskarði en ófært á Öxnadalsheiði en unnið a
Meira

Katrín Júlíusdóttir sækist eftir varaformannsstöðu Samfylkingarinnar

Katrín Júlíusdóttir, fjármála og efnahagsráðherra býður sig fram til varaformanns Samfylkingarinnar. Katrín sem er 38 ára gömul var  kjörin á Alþingi árið 2003.  Hún var skipuð iðnaðarráðherra í maí 2009 og gegndi því...
Meira

Föndurkvöldin í Hlín á Hvammstanga

Verslunin Hlín á Hvammstanga hefur boðið upp á föndurkvöld einu sinni til tvisvar í viku yfir vetrartímann. Samkvæmt Norðanátt.is hafa föndurkvöldin verið skemmtilegar samverustundir með því fólki sem sótt hefur föndurkvöldin...
Meira

Dögun boðar til landsfundar 8.-10. mars

Dögun – stjórnmálasamtök um réttlæti, sanngirni og lýðræði, hefur boðað til landsfundar helgina 8.-10. mars næstkomandi og verður fundurinn haldinn á höfuðborgarsvæðinu. Á landsfundi verður kosið til ábyrgðarstarfa í fra...
Meira

Tugprósenta hækkun póstburðargjalda hjá héraðsfréttablöðum

Ásmundur Einar Daðason alþingismaður hefur óskar eftir því að boðað verði til fundar í Umhverfis- og samgöngunefnd til að ræða tugprósenta hækkun póstburðargjalda til þeirra sem gefa út héraðsfréttablöð í áskrift. Ísl...
Meira

Ísmót á Gauksmýrartjörn

Sveitasetrið Gauksmýri og Hestamannafélagið Þytur halda sameiginlega ísmót á Gauksmýrartjörn laugardaginn 2. febrúar nk. og hefst mótið kl. 13:30. „Ísinn er spegilsléttur og frábær til útreiða að sögn Jóhanns sem var nýb...
Meira

Húnvetnska liðakeppnin 2013 hefst 8. febrúar

Fyrsta mót Húnvetnsku liðakeppninnar er fjórgangur og verður haldið föstudaginn 8. febrúar nk. Samkvæmt fréttatilkynningu er stóra breytingin frá því í fyrra að lið 4, Austur-Húnvetningar sáu sér ekki fært að mæta með lið....
Meira