V-Húnavatnssýsla

Hálka á flestum vegum

Á Norðurlandi er hálka eða hálkublettir á flestum vegum, samkvæmt vef Vegagerðarinnar, en þó er flughált í Langadal. Þoka er á Vatnsskarði og á vegum í nágrenni Blönduóss.  Í dag verður hægviðri og léttskýjað, en austa...
Meira

Kolbrún Birna Jökulrós Maður ársins hjá lesendum Feykis

Kolbrún Birna Jökulrós Þrastardóttir í Birkihlíð í Skagafirði hlaut flest atkvæðin í kjöri um mann ársins á Norðurlandi vestra sem tilnefndir voru af lesendum Feykis og Feykis.is. Alls fengu sjö aðilar tilnefningu til kjörsins ...
Meira

Flugeldamarkaður Húna

Björgunarsveitin Húnar verður með flugeldamarkað í Húnabúð, húsi björgunarsveitarinnar að Höfðabraut 30 Hvammstanga, fram á Þrettándann á eftirtöldum dögum. Samkvæmt heimasíðu björgunarsveitarinnar verður góður afslá...
Meira

Þrettándagleði á Hvammstanga

Þrettándagleði veður haldin á Hvammstanga sunnudaginn 6. janúar nk. kl. 15:00. Á heimasíðu hestamannafélagsins Þyts kemur fram að lagt verður upp frá Pakkhúsplani KVH á Hvammstanga kl: 15:00. Þá mun álfakóngur, álfadrottning,...
Meira

Hvessir í kvöld en lægir aftur í nótt

Austlæg eða breytileg átt er í veðurkortum Veðurstofu Íslands þennan morguninn, 3-10 metrar á sekúndu og rigning með köflum undir hádegi. Vaxandi sunnanátt seinnipartinn og dregur úr úrkomu. Sunnan 15-20 og skúrir í kvöld. Hiti...
Meira

Víða hált í þíðunni

Á Norðurlandi vestra er víða hálka eða hálkublettir í þíðunni en flughált er frá Hofsós í Fljót. Samkvæmt Veðurstofu Íslands er suðvestan 5-13 með stöku skúrir eða slydduél, en hægari eftir hádegi. Austan 5-10 og rigning...
Meira

Húnar hreinsa til eftir gamlaárskvöld

Það er venjulega fyrsta verkefni ársins hjá Björgunarsveitinni Húnum á Hvammstanga að hreinsa upp flugeldaruslið eftir skothríðina á gamlárskvöld. Þegar farið er í þessa hreinsunarferð þá hefur ekki vantað aðstoðarfólkið ...
Meira

Fólksfækkun á Norðurlandi vestra á sér vart hliðstæðu

Íbúum á Norðurlandi vestra hefur frá árinu 1998 fækkað um tæplega 1.000 manns en þann 1. desember sl. voru íbúarnir ríflega 7.000 talsins. Samkvæmt fréttaskýringu sem birt var í Morgunblaðinu þann 27. desember sl. jafngildir fæ...
Meira

Kjör um mann ársins á Norðurlandi vestra lýkur kl. 12 á hádegi

Kjör um mann ársins á Norðurlandi vestra sem tilnefndir voru af lesendum Feykis og Feykis.is lýkur kl. 12 á hádegi í dag. Í þetta skiptið fengu sjö aðilar tilnefningu til titilsins og sumir reyndar fleiri en eina og fleiri en tvær.
Meira

Hrannar hlaut flugeldapottinn

Dregið var úr flugeldapotti Björgunarsveitarinnar Húnar í gær en vinningshafinn í ár var Hrannar Haraldsson og fékk hann pottinn afhendan í Húnabúð í gær. Minnt er á að áramótabrennan og flugeldasýningin sem átti að vera ...
Meira