Mörg góð hross á yfirlitssýningu á Sauðárkróki í dag
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Hestar, Vestur-Húnavatnssýsla
31.05.2013
kl. 10.51
Yfirlitssýning kynbótahrossa á Sauðárkróki hófst með sýningu á 4. vetra hryssum klukkan níu í morgun á félagssvæði Léttfeta. Hross hafa verið leidd fyrir dómara frá því á mánudag en alls fengu 103 hross fullnaðardóm af 11...
Meira
