V-Húnavatnssýsla

Sviðamessa Húsfreyjanna í Hamarsbúð

Sviðamessa Húsfreyjanna verður haldin í Hamarsbúð á Vatnsnesi föstudaginn 12., laugardaginn 13. og laugardaginn 20. október nk. Á borðum verða ný, strjúpasöltuð og reykt svið. Að ógleymdum sviðalöppum, kviðsviðum ásamt gulr...
Meira

Maður tróðst undir hrossum

Ungur maður varð undir hrossastóði í Víðidalstungurétt í gær. Samkvæmt Rúv.is tróðst maðurinn undir hrossunum þegar verið var að reka þau í dilk og var hann fluttur með sjúkrabíl til Reykjavíkur. Ekki er vitað hvað hann...
Meira

1.278 km af reiðleiðum í Húnaþingi

Í kortasjá á vegum Landssambands hestamannafélaga hafa nú bæst við 1.278 kílómetrar af reiðleiðum í Húnavatnssýslum. Á Húna.is segir að í kortasjánni séu nú alls skráðir 6.864 kílómetrar af reiðleiðum á Suðurlandi, Ve...
Meira

Guðrún Gróa hefur sagt skilið við kraflyftingar

Íþróttakonan Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir úr Hrútafirði hefur ákveðið að skipta aftur á milli íþróttagreina. Á Mbl.is kemur fram að hún hefur sagt skilið við kraftlyftingarnar eftir eitt ár á fullu á þeim vettvangi og ...
Meira

Mótmæla harðlega tillögum til nýrrar stjórnarskrár

Félag ungs framsóknarfólks í Húnavatnssýslum mótmælir harðlega 111. gr. í tillögum stjórnlagaráðs til nýrrar stjórnarskrár og hefur af því tilefni sent frá sér ályktun. Í ályktuninni mótmælir FUF í Húnavatnssýslum ha...
Meira

Framboð fyrir Samfylkinguna í Norðvesturkjördæmi stendur yfir

Kjördæmisráð Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi efnir til flokksvals um sæti á framboðslista flokksins vegna komandi alþingiskosninga. Fjögur efstu sætin eru bindandi þar sem jafnræðis kynja verður gætt með fléttulista. Fr...
Meira

Sætaferðir á stóðréttarballið í Víðihlíð

Stóðréttarball verður haldið í Víðihlíð annað kvöld, laugardaginn 6. október og mun Hljómsveit Geirmundar leika fyrir dansi. Herlegheitin hefjast kl. 23:00 og lýkur kl. 03:00. Á Norðanátt.is kemur fram að sætaferðir verða fr...
Meira

Uppskeruhátíð barna og unglinga hjá Þyt

Æskulýðsnefnd hestamannafélagsins Þyts verður með uppskeruhátíð fyrir börn og unglinga, sem tóku þátt í starfinu hjá Þyt síðastliðinn vetur og sumar, laugardaginn 27. október kl. 13-15. „Veittar verða viðurkenningar fyrir...
Meira

Vilja að úthlutað verði allt að 20 þús. tonnum til makrílveiða á króka

Skalli félag smábátaeigenda á Norðurlandi vestra hélt aðalfund sinn þann 1. okt. í Framsóknarhúsinu á Sauðárkróki. Fjölmörg mál lágu fyrir fundinum og voru nokkrar tillögur samþykktar sem sendar verða til 28. aðalfundar Land...
Meira

Stóðréttir í Víðidalstungurétt um næstu helgi

Víðidalstungurétt fer fram þann 6. október nk. og er það mikið tilhlökkunarefni fyrir þá sem hana sækja ár hvert til. Kristín Guðmundsdóttur frá Miðhópi hefur umsjón með því að koma hrossastóðinu af Víðidalstunguheiðin...
Meira