V-Húnavatnssýsla

Ásgeir Trausti heldur útgáfutónleika á heimaslóðum

Ásgeir Trausti Einarsson heldur útgáfutónleika á heimaslóðum sunnudagskvöldið 16. september nk. en tónlistarmaðurinn hefur notið mikilla vinsælda undanfarin misseri og hefur m.a. átt lag á toppi vinsældarlista Rásar 2, einnig á v...
Meira

Stofn- og rekstrarstyrkir til menningarstarfs

Menningarráð Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um stofn- og rekstrarstyrki á grundvelli menningarsamnings mennta- og menningarmálaráðuneytis við SSNV. Tilgangur styrkjanna er að efla starfsemi á sviði lista, safna og menninga...
Meira

Styrkir sem geta skipt sköpum

Kynningafundur um IPA Evrópustyrki var haldinn í Miðgarði í Varmahlíð sl. þriðjudag en gafst þar fólki tækifæri til að kynna sér styrkina til hlítar. Um er að ræða töluverða fjármuni og geta þeir skipt sköpum fyrir þá se...
Meira

Hæsta hlutfall íbúa í strjálbýli er á Norðurlandi vestra

Ísland er dreifbýlt land og hefur Byggðastofnun tekið saman forvitnilegar tölur í því sambandi og studdist við tölur og skilgreiningar Hagstofunnar fyrir 2012. Alls búa 16.516 manns í strjálbýli eða 5,2% og 94,8% í 101 þéttbýlis...
Meira

Sundlaugin á Hvammstanga 30 ára

Sundlaugin á Hvammstanga fagnar 30 ára afmæli á árinu og stendur til að halda upp á þau merku tímamót sunnudaginn 9. september. Samkvæmt heimasíðu Húnaþings vestra ætlar sundlaugin að bjóða upp á kaffi og kökur en þá verður...
Meira

Frost á Hvammstanga

Bíómyndin Frost, nýjasta mynd Reynis Lyngdal, verður frumsýnd í öllum helstu kvikmyndahúsum landsins föstudaginn 7. september nk. og þar á meðal í bíósal Selaseturs Íslands á Hvammstanga. Norðanátt.is greinir frá þessu. Myndi...
Meira

Gói og eldfærin sýnd í Hofi

Í fréttatilkynningu frá Baunagrasinu segir að loksins sé barnaleikritið um Eldfærin væntanlegt á fjalirnar hér fyrir norðan. Sýningar verða í Hofi, Akureyri þann 9. september og 16. september næstkomandi. Gói og Þröstur Leó op...
Meira

Gauksmýri valinn bær mánaðarins

Gauksmýri í Línakradal í Húnaþingi vestra hefur verið valinn bær septembermánaðar hjá Ferðaþjónustu bænda en í byrjun hvers mánaðar er valinn einn ferðaþjónustubær innan vébanda Ferðaþjónustu bænda sem hefur staðið sig...
Meira

Fyrsta strætóferðin norður

Jómfrúarferð Strætó milli Reykjavíkur og Akureyrar var farin í gærmorgun en nýtt fyrirkomulag um fólksflutninga tók gildi þann 1. september þar sem sérleyfisakstur eins og verið hefur til fjölda ára, heyrir sögunni til. Breytinga...
Meira

Hafna ósk um undirritun á skilmálabreytingu

Sveitarstjórn Húnaþings vestra hafnaði ósk stjórnar Hæðarinnar á Höfðabraut ehf. um undirritun skilmálabreytingar á skuldabréfi félagsins frá árinu 2002. Þáverandi sveitarstjóri er sagður hafa undirritað sjálfskuldarábyrgð...
Meira