V-Húnavatnssýsla

Fundir Landssamtaka landeigenda á Íslandi

Landssamtök landeigenda boða til opinna funda um hagsmunamál landeigenda á morgun föstudaginn 19. október 2012. Fundirnir verða haldnir í Sjálfstæðissalnum á Blönduósi kl. 13:30 og í Félagsheimilinu Ásbyrgi kl. 20:30. Á fundunum...
Meira

Huggulegt haust um helgina

Söguleg safnahelgi á Norðurlandi vestra verður haldin um næstu helgi, 13. – 14. október, en þá munu nærri 30 söfn og setur bjóða upp á sérstaka dagskrá, sýningu eða viðburð allt eftir eðli staðarins, frá Borðeyri í vestri...
Meira

Fundir um ferðamál á Norðurlandi

Markaðsstofa Norðurlands boðar til súpufunda í næstu viku um ferðamál á Norðurlandi. Fundirnir verða haldnir á Dalvík, Blönduósi og í Skúlagarði í Öxarfirði. Fundurinn á Blönduósi fer fram 16. október nk. Tilgangur funda...
Meira

Valdefling í héraði? Opið málþing í tengslum við 20. ársþing SSNV

20. ársþing SSNV verður haldið dagana 12.-13. október nk. í Félagsheimilinu Fellsborg á Skagaströnd. Í tengslum við ársþingið verður haldið opið málþing undir yfirskriftinni: Valdefling í héraði? – Málþing um nýtt hlutve...
Meira

Stóðréttir í Víðidalstungurétt - myndir

Um síðustu helgi var réttað í hinni landsfrægu Víðidalstungurétt í Húnaþingi vestra og mættu margir gestir bæði til að fylgja stóðinu á föstudeginum sem og fylgjast með réttarstörfum daginn eftir. Þar á meðal var Anna Sch...
Meira

Ný stjórn Samstöðu

Á landsfundi SAMSTÖÐU, sem fram fór á Hótel Hafnarfirði um helgina, var kosin ný stjórn flokksins. Birgir Örn Guðjónsson, lögreglumaður, er formaður flokksins en varaformenn eru: Pálmey H. Gísladóttir, móttökuritari, og Sigurbj...
Meira

Góður árangur í söfnun til bjargar börnum í neyð

Sjálfboðaliðar Hvammstangadeildar Rauða kross Íslands söfnuðu hvorki meira né minna en 87.717 kr. í átakinu Göngum til góðs sem fór fram á landsvísu sl. laugardag. Á samskiptavef Hvammstangadeildarinnar á Facebook kemur fram a
Meira

Dettur þú í lukkupottinn?

Áskrifendaleikur er nú í gangi hjá Feyki þar sem bæði nýir og og gamlir áskrifendur hafa tækifæri til að hreppa glæsilega vinninga. Fyrsti vinningur er gisting fyrir Tvo á Hótel KEA og miðar á leiksýningu að eigin vali á yfirst...
Meira

Sviðamessa Húsfreyjanna í Hamarsbúð

Sviðamessa Húsfreyjanna verður haldin í Hamarsbúð á Vatnsnesi föstudaginn 12., laugardaginn 13. og laugardaginn 20. október nk. Á borðum verða ný, strjúpasöltuð og reykt svið. Að ógleymdum sviðalöppum, kviðsviðum ásamt gulr...
Meira

Maður tróðst undir hrossum

Ungur maður varð undir hrossastóði í Víðidalstungurétt í gær. Samkvæmt Rúv.is tróðst maðurinn undir hrossunum þegar verið var að reka þau í dilk og var hann fluttur með sjúkrabíl til Reykjavíkur. Ekki er vitað hvað hann...
Meira