Fundir Landssamtaka landeigenda á Íslandi
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
11.10.2012
kl. 08.46
Landssamtök landeigenda boða til opinna funda um hagsmunamál landeigenda á morgun föstudaginn 19. október 2012. Fundirnir verða haldnir í Sjálfstæðissalnum á Blönduósi kl. 13:30 og í Félagsheimilinu Ásbyrgi kl. 20:30.
Á fundunum...
Meira