V-Húnavatnssýsla

Engar tilkynningar um tjón borist vegna skjálftanna úti fyrir Norðurlandi

Engar tilkynningar um tjón á eignum hafa enn borist Viðlagatryggingu Íslands í kjölfar jarðskjálftanna sem urðu úti fyrir Norðurlandi um miðnætti í gær. Eigendur vátryggðra verðmæta sem kunna að hafa orðið fyrir tjóni vegna ...
Meira

Uppskeruhátíð ferðaþjónustufólks á starfssvæði Markaðsstofu Norðurlands

Síðan árið 2005 hefur ferðaþjónustufólk á starfssvæði Markaðsstofu Norðurlands komið saman til Uppskeruhátíðar að loknu sumri. Þá er einum degi varið til þess að koma saman, ferðast um Norðurland,  kynnast og skemmta sér...
Meira

Hörður Ríkharðsson gefur kost á sér í flokksvali Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi

Í flokksvali Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi gefa fimm aðilar kost á sér um fjögur  efstu sætin á framboðslista flokksins við næstu Alþingiskosningar. Guðbjartur Hannesson og Ólína Þorvarðardóttir bítast um fyrsta sæ...
Meira

Verða einungis 11 þingmenn af 63 eftir kosningar

Einar K. Guðfinnsson veltir því fyrir sér á bloggi sínu hvort tillögur stjórnlagaráðs þýði í rauninni að einungis 11 þingmenn af 63 komi úr landsbyggðarkjördæmunum. Þessar vangaveltur Einars byggja á grein sem Þóroddur Bjar...
Meira

Rjúpnaveiði í Víðidal

Rjúpnaveiði í löndum Syðra-Kolugils, Hrappsstaða, Gafls og Lækjarkots i Víðidal verður takmörkuð i haust vegna mikils ágangs undanfarin haust, og öryggis veiðimanna. Í nýjasta eintaki Sjónaukans segir að veiðileyfi verði eing...
Meira

Ekki kjósa – jú, kjóstu!

Stjórnarskrárfélagið vekur athygli á síðunni 20.oktober.is þar sem hvatningarmyndbönd félagsins eru samankomin. Þar má fyrst nefna framhald myndbandsins "Ekki kjósa" sem hefur verið skoðað ca. 46.000 sinnum en þar láta landsþekk...
Meira

Landssamtök landeigenda á Íslandi funda í Húnavatnssýslum

Landssamtök landeigenda boða til opinna funda um hagsmunamál landeigenda í dag, föstudaginn 19. október. Fundir verða í Sjálfstæðissalnum á Blönduósi kl. 13:30 og í Félagsheimilinu Ásbyrgi kl. 20:30. Á heimasíðu samtakana ke...
Meira

Skúta hefur vetursetu á Hvammstanga

Skúta liggur nú við bryggju á Hvammstanga og gleður augu bæjarbúa enda sjaldgæf sjón. Hún mun vera frá Írlandi og er einn maður um borð. Anna Scheving hitti Pétur hafnarvörð á bryggjunni og sagði hann að fyrirhugað væri að s...
Meira

Áhyggjur yfir þeirri alvarlegu stöðu sem uppi er í samfélaginu

Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi var haldinn í Borgarnesi 13. október 2012. Í ályktun frá fundinum er lýst yfir miklum áhyggjum yfir þeirri alvarlegu stöðu sem uppi er í samfélaginu og að ...
Meira

SSNV frestar þingi um mánuð vegna ágreinings

Þingi Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, SSNV sem haldið var á Skagaströnd um síðustu helgi var frestað um mánuð þar sem ekki tókst að mynda stjórn eftir að breytingatillaga kom fram um kynjaskiptingu. Stjórnin er eingö...
Meira