V-Húnavatnssýsla

Auglýst eftir styrkjum í Þróunarsjóðinn Ísland allt árið

Landsbankinn og atvinnuvegaráðuneytið auglýsa eftir umsóknum um styrki í Þróunarsjóðinn, Ísland allt árið. Samkvæmt heimasíðu Landsbankans er markmið sjóðsins að lengja ferðamannatímabilið á Íslandi, með því að styr...
Meira

Sameiginleg barnaverndarnefnd á Norðurlandi vestra

Á stjórnarfundi SSNV fyrir skömmu voru lagðar fram niðurstöður starfshóps þar sem lagt er til að sameiginleg barnaverndarnefnd verði starfrækt á Norðurlandi vestra. Í starfshópnum áttu sæti Magnús B. Jónsson sveitarstjóri svf....
Meira

Gunnar Bragi sækist eftir því að leiða lista framsóknarmanna

Gunnar Bragi Sveinsson hefur sent formanni kjördæmissambands framsóknarmanna í norðvestur kjördæmi tilkynningu þess efnis að hann sækist eftir fyrsta sæti á lista framsóknarmanna í kjördæminu í komandi kosningum. „Verkefni næs...
Meira

Körfuboltaakademía á Króknum

Körfuboltaakademía er nú rekin í tengslum við Fjölbrautaskóla Norðurland vestra á Sauðárkróki þar sem nemendur æfa körfubolta af kappi undir stjórn Bárðar Eyþórssonar körfuboltaþjálfara. Hann segir að í akademíunni sé l
Meira

FNV hefur nám í plastbátasmíði

Byggðarráð Skagafjarðar samþykkti þann 13. september að tilnefna Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra fyrir innleiðingu á námi í plastiðn. Á heimasíðu FNV kemur fram að um yfirfærsluverkefni er að ræða sem styrkt er af Mennta
Meira

Byggðastofnun sýknuð í lánamáli

Í morgun var kveðinn upp í Héraðsdómi Norðurlands vestra dómur í máli Samvirkni ehf. gegn Byggðastofnun þar sem  stefnandi (Samvirkni) krafðist þess aðallega að viðurkennt yrði með dómi að veðskuldabréf, dagsett 6. febrúar...
Meira

Héraðsdýralækni vantar í Norðvesturumdæmi

Matvælastofnun hefur auglýst eftir metnaðarfullum einstaklingi í starf héraðsdýralæknis í Norðvesturumdæmi frá og með 1. janúar 2013. Um er að ræða fullt starf og er umdæmisskrifstofan staðsett á Sauðárkróki. Helstu verkefn...
Meira

FNV hlýtur styrki til þróunar nýrra námsbrauta

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra fékk í dag fjóra styrki samtals að upphæð kr. 10.372.000 frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu til að þróa nýjar námsbrautir.   Á heimasíðu skólans segir að af þessari upphæð skiptas...
Meira

Margt fé að finnast á lífi

Samkvæmt heimasíðu Landsbjargar berast afar misvísandi fregnir af ástandi fjár. „Mikið er þó að finnast á lífi en hafa ber í huga að aðeins hefur tekist að gera grein fyrir hluta þess fjár sem saknað er,“ segir á vefsíðu ...
Meira

Söguleg safnahelgi 13. – 14. október 2012 á Norðurlandi vestra

Hver á ekki leið um Norðuland vestra brunandi eftir hringveginum. En hvað ef staldrað er við og vikið er út af honum? Nú á haustdögum gefst tilefni til þess. Nærri 30 söfn og setur á Norðurlandi vestra opna dyr sínar fyrir gest...
Meira