V-Húnavatnssýsla

Eldri borgarar og aðstandendur boðaðir á fund á Hvammstanga

Upplýsingafundur um þá þjónustu sem eldri borgurum í Húnaþingi vestra stendur til boða verður haldinn miðvikudaginn 3. október kl. 17:00 - 19:00 í Félagsheimilinu Hvammstanga. Á fundinn mæta fulltrúar frá félagsþjónustunni og ...
Meira

Markmiðið er að 100 milljónir fleiri Evrópubúar hreyfi sig

Ungmennafélag Íslands tekur þátt í stórri herferð á vegum ISCA (International Sport and Culture Association) sem eru samtök um almenningsíþróttir og menningu hinna ýmsu landa í heiminum. Verkefnið mun standa yfir dagana 1.-7. októb...
Meira

Plastbátasmíðin hafin við FNV

Nám í plastbátasmíði hófst við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra sl. föstudag og eru alls þrjátíu og einn nemandi skráður í námið, sem byggt er upp á fjórum námslotum á önn sem hver um sig spannar frá 2,5 dögum upp í fi...
Meira

Líf og fjör á kaffistofunni af tilefni Betri stofunnar

Líf og fjör var í sjúkrahúsinu á Hvammstanga sl. föstudag en þá var kaffihús opið í tilefni endurbættrar aðstöðu til ýmiss félagsstarfs með tilkomu Betri stofu og smiðju. Betri stofan kemur til með að vera notuð fyrir íbúa...
Meira

Svanni – Umsóknarfrestur um lánatryggingu haust 2012

Þann 8. mars árið 2011 var undirritað samkomulag um endurreisn Lánatryggingasjóðs kvenna, en hann var starfræktur á árunum 1998-2003.  Verkefnið er liður í viðleitni stjórnvalda til að efla atvinnulíf og hvetja til nýsköpunar
Meira

Stóðréttir í Þverárrétt

Stóðréttir fara fram í dag, laugardaginn 29. september, í Þverárrétt í Vesturhópi. Stóðinu verður smalað til réttar um klukkan 12:30. Kvenfélagið Ársól verður með veitingasölu í réttarskúrnum þar sem hægt verður að ve...
Meira

Þjóðleikur á Norðurlandi vestra

Þjóðleikur er verkefni sem fræðsludeild Þjóðleikhússins stendur fyrir í samstarfi við fjölmarga áhugasama aðila á norðurlandi vestra. Þjóðleikur er keyrður samhliða á Austurlandi, Suðurlandi, Vestfjörðum og Eyþingi, en ve...
Meira

Haustlitir á Hvammstanga

Náttúran tekur á sig nýja mynd og haustlitirnir verða allsráðandi á þessum árstíma. Anna Scheving á Hvammstanga fór með myndavélina í göngutúr á dögunum og nánast er hægt að finna ilminn af haustinu.
Meira

Flokksval í fjögur efstu sætin hjá Samfylkingunni

Á kjördæmisþingi Samfylkingarinnar í norðvesturkjördæmi sem haldið var á Blönduósi sl. laugardag var samþykkt að við val á framboðslista í kjördæminu verði viðhaft flokksval þar sem flokksfélagar einir hafi kosningarétt. ...
Meira

Ásgeir Trausti á plötu vikunnar á Rás 2

Ásgeir Trausti á plötu vikunnar á Rás 2 en hún heitir Dýrð í dauðaþögn og er fyrsta breiðskífa tónlistarmannsins. Á Rúv.is segir að Ásgeiri Trausti hefur komið eins og stormsveipur inn í íslenskt tónlistarlíf og hann var a
Meira