Eldri borgarar og aðstandendur boðaðir á fund á Hvammstanga
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
02.10.2012
kl. 09.35
Upplýsingafundur um þá þjónustu sem eldri borgurum í Húnaþingi vestra stendur til boða verður haldinn miðvikudaginn 3. október kl. 17:00 - 19:00 í Félagsheimilinu Hvammstanga. Á fundinn mæta fulltrúar frá félagsþjónustunni og ...
Meira