V-Húnavatnssýsla

Landsbyggðin Lifi heldur aðalfund og málþing á Vesturlandi

Aðalfundur grasrótarfélagsins Landsbyggðin Lifi, verður haldinn laugardaginn 27. október nk. klukkan 14 í Nesi í Reykholtsdal í Borgarfirði. Þar verða venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál á dagskrá, m.a. umræða um skort á byg...
Meira

Engin beiðni um aðstoð barst lögreglunni á Blönduósi vegna haustshretsins

Vegna frétta um búfjárskaða sökum hausthretsins sem gekk yfir Norðurland þann 10. – 11. sept. sl.  þá vill sýslumaðurinn á Blönduósi upplýsa um gang mála í Húnavatnssýslum. Engin beiðni um aðstoð eða önnur tilkynning bar...
Meira

Framboðsfrestur í forvali Samfylkingarinnar rennur út á föstudag

Kjördæmisráð Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi efnir til flokksvals um sæti á framboðslista flokksins í kjördæminu vegna komandi alþingiskosninga. Um póstkosningu flokksfélaga er að ræða og fer hún fram 12.-19. nóvember....
Meira

Sviðamessan fer vel af stað

Þá er að baki fyrsta Sviðamessuhelgin hjá þeim Húsfreyjum á Vatnsnesi og tókst það með miklum ágætum. Magnús Magnússon sóknaprestur á Hvammstanga var veislustjóri og söngstjóri var Guðmundur Þorbergsson og fóru þeir alveg ...
Meira

Einhliða áróður á versta tíma

Ríkissjónvarpið sýndi heimildarmyndina Fjallkonan hrópar á vægð eftir Herdísi Þorvaldsdóttur leikkonu sem fjallar um gróðureyðingu og ofbeit en myndin hefur vakið mikil viðbrögð og verið tíðrædd á samskiptavefnum Facebook fr...
Meira

Sjálfstæðismenn munu raða á lista á fundi kjördæmisráðs

Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi fór fram sl. laugardag og var þar ákveðið fyrirkomulag vals á framboðslista flokksins í komandi alþingiskosningum. Fundurinn var haldinn í Hjálmakletti í Bo...
Meira

Framsókn stillir upp í NV-kjördæmi

Kjördæmisþing Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi fór fram sl. laugardag að Reykjum í Hrútafirði. Samkvæmt frétt Skessuhornsins.is var eitt helsta málið sem lá fyrir þinginu að ákveða með hvaða hætti skuli standa að ...
Meira

Fréttaskot úr fortíð á Reykjasafni

Í tilefni af Sögulegri safnahelgi verður opið hús í Reykjasafni, Byggðasafni Húnvetninga og Strandamanna, um helgina. „Í tilefni hátíðarinnar verðum við með fréttaskot frá forfeðrum okkar úr fortíð. Þetta eru kvikar smám...
Meira

Söguleg safnahelgi hefst á morgun

Farðu ekki of langt yfir skammt!!! Hvað er til skemmtunar og fræðslu í næsta nágrenni - nú eða hérna rétt handan við hæðina. Þú gætir hlustað á frásögn um Guðrúnu frá Lundi, tékkað á hvað er í boði í Grettisbóli, ...
Meira

Flottar í Flóðvangi

Konur í Soroptimistaklúbbnum við Húnaflóa standa fyrir Sælu- og slökunarhelgi dagana 2. – 4. nóvember. „Konur, hér er tilvalið tækifæri til að endurnæra ykkur í frábærum félagsskap; Jóga, Zumba, gönguferðir, hugleiðsla, s...
Meira