V-Húnavatnssýsla

Bjarni vill átaksverkefni til að auka möguleika ungs fólks til starfa og búsetu.

Formaður SSNV Bjarni Jónsson setti fram á stjórnarfundi samtakanna hugmynd um að ráðist verði í sérstakt átaksverkefni um aðgerðir til þess að stemma stigu við brottflutningi ungs fólks af svæðinu. Umræður urðu um málið og ...
Meira

Einar Kristinn sækist eftir oddvitasæti hjá Sjálfstæðismönnum

Ásbjörn Óttarsson oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi hygst draga sig í hlé frá landsmálapólitík og gefur því ekki kost á sér til alþingis næsta vor. Einar Kristinn Guðfinnsson, samflokksmaður hans og þingma
Meira

Óskar eftir umræðu um afleiðingar óveðurs

Jón Bjarnason alþingismaður hefur óskað eftir sérstakri umræðu á Alþingi um afleiðingar óveðursins í upphafi vikunnar. Jón hefur verið í sambandi við fólkið á svæðinu og fylgst náið með ástandinu og vill tryggja að bæ...
Meira

Samningur um rekstur í endurskoðun

Sveitarstjórn Húnaþings vestra hefur samþykkt að fela sveitarstjóra, fræðslu- og félagsmálastjóra og formanni fræðsluráðs að leita eftir því við eigendur Reykjatanga ehf. að ráðist verði í heildarendurskoðun á samningi f
Meira

Vinna hörðum höndum við að bjarga fé undan snjó - uppfærð frétt

Björgunarsveitamenn Húnavatnssýslum, líkt og víðar, vinna hörðum höndum við að bjarga fé undan snjó. Svo virðist sem umfang vandans hafi verið mun meira en áður var talið, samkvæmt heimasíðu Landsbjargar. Í Sauðadal er mik...
Meira

Hvetja sauðfjárbændur til að leita sér aðstoðar

Í kjölfar illviðrisins í gær er óttast um afdrif fjölda sauðfjár, einkanlega norðanlands, þar sem veðrið var hvað verst. Í mörgum tilvikum eru afréttir og önnur beitilönd ósmöluð, enda göngur og réttir í gangi fram eftir s...
Meira

Batnandi rekstrarniðurstaða Húnaþings vestra

Á fundi Sveitarstjórnar Húnaþings vestra í síðustu viku var lögð fram tillaga um viðauka við fjárhagsáætlun ársins 2012. Tillagan er að hluta til byggð á ákvörðunum sem sveitarstjórn hefur tekið á fundum sínum tímabilið ...
Meira

Miklar annir hjá björgunarsveitum

Vonskuveður hefur gengið yfir landið undangenginn sólarhring og valdið rafmagnsleysi víða um norðurland. Enn er rafmagnslaust í Unadal og Deildardal í Skagafirði, samkvæmt heimildum Rúv.is. Rafmagn er komið á í Vestur-Hópi og Bl
Meira

Vonskuveður í Skagafirði og Vatnsskarði og Þverárfjalli lokað

Samkvæmt frétt á Rúv.is vill lögreglan á Sauðárkróki koma því á framfæri til vegfarenda að Vatnsskarði hafi verið lokað. Þverárfjallsvegur verður opinn til klukkan átta í kvöld en verður þá lokað. Í tilkynningu frá Veg...
Meira

Stormur í aðsigi

Veðurstofan hefur gefið út viðvörun en búist er við stormi (meira en 20 m/s), fyrst NV-til í dag en um allt land seint í kvöld og á morgun. Spáin fyrir Strandir og Norðurland vestra er á þá leið að það gengur í norðaustan 13-...
Meira