V-Húnavatnssýsla

Skórnir sem breyttu heiminum

Út er komin hjá Bókaútgáfunni Hólum bókin SKÓRNIR SEM BREYTTU HEIMINUM, eftir Hönnu Guðnýju Ottósdóttur, grunnskóla- og ballettkennara og spinningþjálfara.  Í bókinni er fjallað um helstu skótegundir mannkynssögunnar og vafal...
Meira

Lýsa yfir óvissustigi - ekkert lát á skjálftavirkni

Ríkislögreglustjóri ákvað í gærkvöldi að lýsa yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu úti fyrir Norðurlandi. Fram kemur í tilkynningu að þetta sé gert að höfðu samráði við vísindamenn, lögreglustjórana á ...
Meira

FabLab á Feyki-TV

FeykirTV fór í heimsókn í húsnæði FabLab á Sauðárkróki og spjallaði við verkefnastjórann Val Valsson en hann kennir þar á tæki og tól fyrir almenning. Til að mynda eru þarna laserskurðvélar, tölvustýrðir fræsarar og það...
Meira

Vinnuverndar- og réttindanámskeið fyrir bændur

Endurmenntun LbhÍ í samstarfi við Vinnueftirlitið og Búnaðarsambönd býður upp á námsskeið fyrir bændur, búalið og aðra áhugasama. Námskeiðið veitir bókleg réttindi til að stjórna dráttarvélum í réttindaflokki (I) og lyf...
Meira

636 þorskígildistonn á Norðurland vestra

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, Steingrímur J. Sigfússon, hefur úthlutað 6.707 þorskígildistonna byggðakvóta fiskveiðiársins 2012/2013. Alls er byggðakvóta úthlutað til 32 sveitarfélaga og í þeim fengu 49 byggðarlög úth...
Meira

VÍS styður við bakið á bændum á Norðurlandi

Vátryggingafélag Íslands lagði eina og hálfa milljón króna til fjársöfnunar fyrir bændur á Norðurlandi sem urðu fyrir búsifjum í veðuráhlaupinu nyrðra snemma í september, þar sem talið er að 10 þúsund fjár hafi farist. S...
Meira

Gestir sumarsins 311 talsins

Nýting tjaldstæðisins á Borðeyri sumarið 2012 var til umræðu á síðasta fundi byggðarráðs Húnaþings vestra sem haldin var í síðustu viku en þar kom fram að gestafjöldi hafi verið alls 311 talsins. Í fundargerð Byggðarrá...
Meira

Hestamenn í Húnaþingi halda uppskeruhátíð

Uppskeruhátíð Hrossaræktarsamtaka V-Hún og Hestamannafélagsins Þyts verður haldin laugardagskvöldið 27. október nk. í Félagsheimilinu á Hvammstanga. Samkvæmt heimasíðu Þyts verður þar matur, gleði og gaman. Skemmtunin hef...
Meira

SKOTVÍS mótmælir harðlega ákvörðun Húnaþings vestra

SKOTVÍS hefur mótmælt er harðlega ákvörðun sveitarstjórnar Húnaþings vestra um að leggja bann við rjúpnaveiðum á ákveðnum svæðum sveitarfélagsins nema gegn greiðslu fyrir hverja byssu fyrir hvern dag. Í fréttatilkynningu sem...
Meira

Landeigendur nyrðra hafna stóriðjulínu og leggja fram nýjar hugmyndir

Fundur landeigenda og íbúa á áhrifasvæði háspennuloftlínu sem Landsnet hf. fyrirhugar að leita leyfis til að leggja frá Blöndu til Akureyrar, Blöndulínu 3 – 220kV, hafnar hugmyndinni. Fundurinn var haldinn í Engimýri í Öxnadal ...
Meira