V-Húnavatnssýsla

Föndurkvöldin í Hlín á Hvammstanga

Verslunin Hlín á Hvammstanga hefur boðið upp á föndurkvöld einu sinni til tvisvar í viku yfir vetrartímann. Samkvæmt Norðanátt.is hafa föndurkvöldin verið skemmtilegar samverustundir með því fólki sem sótt hefur föndurkvöldin...
Meira

Dögun boðar til landsfundar 8.-10. mars

Dögun – stjórnmálasamtök um réttlæti, sanngirni og lýðræði, hefur boðað til landsfundar helgina 8.-10. mars næstkomandi og verður fundurinn haldinn á höfuðborgarsvæðinu. Á landsfundi verður kosið til ábyrgðarstarfa í fra...
Meira

Tugprósenta hækkun póstburðargjalda hjá héraðsfréttablöðum

Ásmundur Einar Daðason alþingismaður hefur óskar eftir því að boðað verði til fundar í Umhverfis- og samgöngunefnd til að ræða tugprósenta hækkun póstburðargjalda til þeirra sem gefa út héraðsfréttablöð í áskrift. Ísl...
Meira

Ísmót á Gauksmýrartjörn

Sveitasetrið Gauksmýri og Hestamannafélagið Þytur halda sameiginlega ísmót á Gauksmýrartjörn laugardaginn 2. febrúar nk. og hefst mótið kl. 13:30. „Ísinn er spegilsléttur og frábær til útreiða að sögn Jóhanns sem var nýb...
Meira

Húnvetnska liðakeppnin 2013 hefst 8. febrúar

Fyrsta mót Húnvetnsku liðakeppninnar er fjórgangur og verður haldið föstudaginn 8. febrúar nk. Samkvæmt fréttatilkynningu er stóra breytingin frá því í fyrra að lið 4, Austur-Húnvetningar sáu sér ekki fært að mæta með lið....
Meira

Vaxtarsamningur NV óskar eftir umsóknum um styrki

Verkefnin sem styrkt verða þurfa m.a. að fela í sér eflingu starfsemi viðkomandi aðila og vera til þess fallin að fjölga störfum á Norðurlandi vestra og/eða auka þekkingu innan svæðisins. Umsóknarfrestur er til kl. 17:00, föstud...
Meira

Tjón vegna blæðinga bætt

Vegagerðin og Sjóvá, tryggingafélag Vegagerðarinnar, hafa komist að sameiginlegri niðurstöðu um að bæta tjón á ökutækjum sem sannanlega má rekja til blæðinga dagana 18. - 23. janúar sl. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu se...
Meira

Dregur verulega úr blæðingum

Vegagerðin varar enn við mögulegum slitlagsblæðingum á Norður- og Vesturlandi og að slitlagskögglar sem brotna af bílum geta verið varasamir. Mikilvægt að draga úr hraða þegar bílar mætast.  Töluvert hefur dregið úr blæðin...
Meira

Hálkublettir víða á vegum

Hálkublettir eru víða á vestanverðu Norðurlandi, einkum á útvegum. Á Norðurlandi vestra er vaxandi austanátt, samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands, 8-15 m/s eftir hádegi. Dálítil slydda eða rigning og hiti 0 til 5 stig. Hægari...
Meira

Jón Bjarnason hættur í Vinstri-grænum

Jón Bjarnason, fyrrverandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur sagt sig úr þingflokki Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs. Í fréttatilkynningu sem hann sendi frá sér fyrir stundu kemur fram að hann muni starfa á Alþin...
Meira