Föndurkvöldin í Hlín á Hvammstanga
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
26.01.2013
kl. 10.45
Verslunin Hlín á Hvammstanga hefur boðið upp á föndurkvöld einu sinni til tvisvar í viku yfir vetrartímann. Samkvæmt Norðanátt.is hafa föndurkvöldin verið skemmtilegar samverustundir með því fólki sem sótt hefur föndurkvöldin...
Meira
