Dreifnám hefst 22. ágúst
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
15.08.2012
kl. 10.55
Dreifnám á Hvammstanga hefst miðvikudaginn 22. ágúst en að sögn Þorkels Þorsteinssonar aðstoðarskólameistara hefja 16 nemendur nám að þessu sinni.
Rakel Runólfsdóttir hefur verið ráðin umsjónarmaður dreifnámsins og að sög...
Meira