V-Húnavatnssýsla

Dreifnám hefst 22. ágúst

Dreifnám á Hvammstanga hefst miðvikudaginn 22. ágúst en að sögn Þorkels Þorsteinssonar aðstoðarskólameistara hefja 16 nemendur nám að þessu sinni. Rakel Runólfsdóttir hefur verið ráðin umsjónarmaður dreifnámsins og að sög...
Meira

Sumarslátrun á Hvammstanga

Norðlenskir bændur tóku vel boði Sláturhúss KVH á Hvammstanga um að hefja sumarslátrun viku fyrr en venjulega. Mbl.is greinir frá þessu. Á mánudag var slátrað þar 530 lömbum og verður kjötið sent ófrosið til Bandaríkjann...
Meira

108 myndir frá Króksmótinu

Tuttugasta og fimmta Króksmóti Tindastóls og FISK Seafood lauk seinni partinn í dag og óhætt að fullyrða að vel hafi til tekist. Það var heilmikið fjör á völlunum og góð stemning hjá áhorfendum og stuðningsmönnum liðanna sem ...
Meira

Hólahátíð hefst í kvöld

Árleg Hólahátíð á Hólum í Hjaltadal hefst í kvöld kl. 20:00 í Auðunarstofu með fyrirlestri Ragnheiðar Þórsdóttur um vefnað. Hátíðin í ár markast af því að á sunnudeginum verður vígður nýr Hólabiskup en Agnes M. Sigu...
Meira

Opið hestaíþróttamót Þyts

Opið hestaíþróttamót Þyts verður haldið dagana 18. – 19. ágúst nk. á Hvammstanga oger skráning í fullum gangi sem fer fram á kolbruni@simnet.is en henni lýkur á miðnætti þriðjudaginn 14. ágúst. Við skráningu skal koma fr...
Meira

Styrktartónleikar fyrir Matthildi

Tónleikar til styrktar Matthildi Haraldsdóttur verða haldnir í Dómkirkjunni í Reykjavík í dag, fimmtudaginn 9. ágúst kl. 20. Matthildur fæddist í desember 2009 í Salzburg í Austurríki en nokkrum klukkustundum eftir fæðingu kom í ...
Meira

Lóuþrælar heimsækja Færeyjar

Karlakórinn Lóuþrælar eru í söngferðalagi á Færeyjum þessa dagana en samkvæmt heimasíðu karlakórsins hefur mikil stemmning og ánægja einkennt ferðalagið. Margt hefur dregið á daga kórsins í ferðinni en hann hefur haldið t...
Meira

Maríudagar á Hvoli

Helgina 14.-15. júlí  2012 var merkur viðburður á Hvoli í Vesturhópi er afkomendur þeirra Maríu og Jósefs heiðruðu minningu þeirra með sýningu á listaverkum Maríu og ýmsum hlutum frá búskap þeirra sem þau stunduðu í áratu...
Meira

Grettisból á N4

Sjónvarpsstöðin N4 tók hús á Víkingamarkaðnum á Laugarbakk en hann er mjög vinsæll meðal ferðafólks. Ýmislegt skemmtilegt er hægt að sjá og kaupa á markaðnum sem framleitt er í héraði og er tilvalið fyrir alla að heimsækj...
Meira

Eldur í Húnaþingi hófst í gær

Í gærkvöldi var opnunarhátíð Elds í Húnaþingi eða Unglist 2012. Það hófst með því að eldurinn var tendraður og svo kom hljómsveitin Mirra og flutti nokkur frumsamin lög eftir hljómsveitarmeðlimi. Síðan var boðið upp á kj...
Meira