V-Húnavatnssýsla

Stjórn Dögunar vill sjá afsökunarbeiðni

Félagsfundur Dögunar sem haldinn var í gærkvöldi fagnar sigri lýðræðis og réttarríkis með dómi EFTA-dómstólsins á mánudag. Í tilkynningu frá félaginu segir að með nýrri stjórnarskrá haldist málskotsréttur forseta óskert...
Meira

Styrkir vegna námskostnaðar eða verkfæra- og tækjakaupa fatlaðra

SSNV málefni fatlaðra hefur vakið athygli á rétti fólks til að sækja um styrki vegna námskostnaðar og verkfæra – og tækjakaupa fatlaðra. Heimilt er að veita styrk til greiðslu námskostnaðar vegna náms sem hefur gildi sem hæfin...
Meira

Víða hálka á vegum

Á Norðurlandi vestra eru vegir auðir í Húnavatnssýslum. Hálkublettir eru á Þverárfjalli og Vatnsskarði en hálka á Öxnadalsheiði. Hálka er á öðrum leiðum, samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar. Á Ströndum og Norðurlandi v...
Meira

Ófært á Öxnadalsheiði og frá Ketilási í Siglufjörð

Á Norðurlandi vestra eru vegi auðir í Húnavatnssýslum. Snjóþekja á Þverárfjalli og frá Sauðarkróki að Ketilási. Ófært er frá Ketilási í Siglufjörð og á Öxnadalsheiði unnið er að mokstri, samkvæmt upplýsingum frá Vega...
Meira

Mokstur hafinn á Siglufjarðarvegi og yfir Öxnadalsheiði

Á Norðurlandi vestra er greiðfært úr Hrútafjarðarbotni í Blönduós. Snjóþekja er á Þverárfjalli og hálka á Vatnsskarði. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er mokstur hafinn á Siglufjarðarvegi og yfir Öxnadalsheiði annar...
Meira

Sameiginlegur fundur UMFÍ og ÍSÍ á Blönduósi

Ánægjuvogin er könnun sem UMFÍ og ÍSÍ stóðu að í sameiningu á stöðu íþróttastarfs, ánægju iðkenda, stöðu áfengis og tóbaksnotkunar og fleira meðal sambandsaðila í 8.-10. bekk. Miðvikudaginn 30. janúar munu UMFÍ og ÍS
Meira

Ljósnetið á landsbyggðina

Síminn útvíkkar enn þjónustu sína á landsbyggðinni með því að færa 53 nýjum stöðum Ljósnetið á árinu, þar á meðal eru Sauðárkrókur, Blönduós, Hvammstangi og Skagaströnd. Samkvæmt frétt á heimasíðu Símans þýðir...
Meira

Icesave-málinu lokið

EFTA-dómstóllinn sýknaði í morgun Ísland í Icesave- málinu svonefnda en dómurinn felur í sér að Ísland er sýknað af kröfum ESA um að vera lýst brotlegt við EES-samninginn. Dómstóllinn hafnar því að íslensk stjórnvöld haf...
Meira

Ófært á Þverárfjalli og Siglufjarðarvegi

Á Norðurlandi vestra er að mestu autt í Húnavatnssýslum en ófært á Þverárfjalli og á Siglufjarðarvegi, utan Hofsós og er þar beðið með mokstur. Hálka og skafrenningur er á Vatnsskarði en ófært á Öxnadalsheiði en unnið a
Meira

Katrín Júlíusdóttir sækist eftir varaformannsstöðu Samfylkingarinnar

Katrín Júlíusdóttir, fjármála og efnahagsráðherra býður sig fram til varaformanns Samfylkingarinnar. Katrín sem er 38 ára gömul var  kjörin á Alþingi árið 2003.  Hún var skipuð iðnaðarráðherra í maí 2009 og gegndi því...
Meira