Stjórn Dögunar vill sjá afsökunarbeiðni
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
31.01.2013
kl. 03.24
Félagsfundur Dögunar sem haldinn var í gærkvöldi fagnar sigri lýðræðis og réttarríkis með dómi EFTA-dómstólsins á mánudag. Í tilkynningu frá félaginu segir að með nýrri stjórnarskrá haldist málskotsréttur forseta óskert...
Meira
