V-Húnavatnssýsla

Harma ástand geðheilbrigðismála

Skerpa - Ungliðahreyfing Samstöðu harmar það ástand sem nú ríkir í geðheilbrigðismálum ungmenna hér á landi. Biðlistar eftir vistun hjá Barna- og unglingageðdeild Landspítalans (BUGL) hafa verið að lengjast að undanförnu og n...
Meira

Sameiginlegt lið Kormáks og Hvatar í öðru sæti í 7 manna bolta

Sameiginlegt lið Kormáks og Hvatar hreppti annað sætið í síðari hluta Íslandsmótsins í 3. flokki karla 7 manna bolta sem fór fram á Hvammstanga um sl. helgi en einungis fimm lið voru skráð til keppni í sumar. Fyrri hluti mótsins ...
Meira

Lýst eftir Ölmu

Lögreglan lýsir eftir Ölmu Maureen Vinson en Alma strauk frá Hvammstanga mánudaginn 13. ágúst sl. þar sem hún hefur dvalið í fóstri að undanförnu. Vitað er um ferðir hennar á höfuðborgarsvæðinu eftir þann tíma. Alma er fæd...
Meira

UMSS sigraði heildarstigakeppni í Þristinum

Þristurinn fór fram á Sauðárkróksvelli sl. miðvikudag en þar kepptu UMSS, USVH og USAH sín á milli. Samkvæmt heimasíðu UMSS voru aðstæður góðar á Króknum til frjálsíþróttaiðkunar þó að sólin hafi ekki látið sjá sig...
Meira

Bændur fundi með samninganefnd

Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, gagnrýnir hversu lítið samráð samninganefnd Íslands í aðildarviðræðum við ESB, hefur haft við íslenska bændur í viðræðum sínum. Samkvæmt Mbl.is voru samningsa...
Meira

Varðskipið Þór til sýnis í Sauðárkrókshöfn

Þór, hið nýja varðskip Landhelgisgæslu Íslands, verður í heimsókn í  Sauðárkrókshöfn á morgun, laugardaginn 18. ágúst. Gefst þá almenningi kostur á að fara um borð og skoða skipið á milli kl. 13 og 17 og eflaust margt sp...
Meira

Synt yfir Hrútafjörð

„Síðastliðinn þriðjudag syntu yfir Hrútafjörð frá Gilsstöðum til Borðeyrar Baldur Pálsson 27 ára, Ásta Snæbjörnsson 20 ára og Hulda Pétursdóttir 16 ára, öll frá Borðeyri. Vegalengdin er um 1100 metrar og synti Hulda hana ...
Meira

Dagskrá opna hestaíþróttamóts Þyts

Opið hestaíþróttamót Þyts verður haldið dagana 18. – 19. ágúst nk. á Hvammstanga. Verðlaunafé verður fyrir þrjú efstu sætin í 100 m skeiði, brokki og stökki. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá opna íþróttamótsins: Mót...
Meira

Vígsluleikur á knattspyrnuvellinum í Kirkjuhvammi

Nýi knattspyrnuvöllurinn í Kirkjuhvammi á Hvammstanga verður vígður laugardaginn 18. ágúst nk. en þá mun sameiginlegt lið Kormáks og Hvatar í 4. flokki karla taka á móti Hetti frá Egilsstöðum. Leikurinn hefst kl. 11:30. Samkvæ...
Meira

Opið hestaíþróttamót Þyts

Opið hestaíþróttamót Þyts verður haldið dagana 18. – 19. ágúst nk. á Hvammstanga. Verðlaunafé verður fyrir þrjú efstu sætin í 100 m skeiði, brokki og stökki. Keppt verður í eftirfarandi greinum: 4-gangur og tölt 1.flokku...
Meira