V-Húnavatnssýsla

Fjár- og stóðréttir haustið 2012

Senn líður að hausti og þar með tímabil gangna og rétta að ganga í garð. Í nýjasta tölublaði Bændablaðsins hafa Bændasamtökin tekið saman og birt lista yfir helstu fjárréttir og stóðréttir á landinu fyrir komandi haust.
Meira

Dregið út hjá Lukku-Læki

Í gær var dreginn út vinningshafi í Lukkuleik Feykis.is en það var gert í tilefni af því að „lækin“ voru komin yfir 777 á Fésbókarsíðu Feykis.is. Sú lukkulega heitir Vigdís Lillý Sigurjónsdóttir og býr í Húnaþingi vest...
Meira

Lilja verður ekki formaður

Landsfundur SAMSTÖÐU, flokks lýðræðis og velferðar, verður haldinn 6. október nk. þar sem ný stjórn verður kosin sem og formaður en Lilja Mósesdóttir stofnandi Samstöðu hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til áframhaldan...
Meira

Afhending styrkja út Húnasjóði

Afhending styrkja út Húnasjóði fór fram sl. mánudag, 20. ágúst, á Kaffihúsinu Hlöðunni á Hvammstanga. Samkvæmt heimasíðu Húnaþings vestra fengu átta nemar sem úthlutað úr sjóðnum að þessu sinni og fékk hver þeirra 100.0...
Meira

Sterna ætlar að halda áfram akstri

Sterna hefur sent frá sér fréttatilkynningu vegna fréttar á öldum ljósvakans og víðar um að Strætó bs. muni hefja akstur á akstursleiðinni milli Akureyrar og Reykjavíkur og einnig á Hólmavík og á Snæfellsnes þann 2. september ...
Meira

SANS stofnuð í Iðnó

Samtök um nýja stjórnarskrá - SANS - voru formlega stofnuð í Iðnó mánudagskvöldið síðastliðið. Sigríður Ólafsdóttir kynnti aðdragandann að stofnun félagsins og tilgang þess, en að því loknu flutti Svanur Kristjánsson eri...
Meira

Fjölbrautaskólinn settur í gær

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra var settur í gær á sal skólans og hófst kennsla samkvæmt stundaskrá í morgun. Meðal þess sem boðið er upp á skólaárið 2012-1013 er plastbátasmíði en það er afrakstur samstarfsverkefnis sem...
Meira

Sindri og Ásmundur sækjast báðir eftir öðru sæti á lista framsóknar

Ásmundar Einar Daðasonar alþingismaður, sagði í viðtali í Skessuhorni á dögunum að hann hyggist gefa kost á sér í annað sæti á lista Framsóknarflokks í NV kjördæmi fyrir næstu kosningar. Kölluðu þau ummæli þegar á viðb...
Meira

Leyndarmál vinsælast á Rás 2

Lagið Leyndarmál eftir Húnvetninginn Ásgeir Trausta Einarsson trónir á toppi Vinsældarlista Rásar 2 þessa vikuna en lagið er sína áttundu viku á vinsældarlista Rásar 2. Norðanátt.is greinir frá þessu. Leyndarmál er einnig
Meira

Veðrið lék við knapa á Opna íþróttamóti Þyts - úrslit

Opna íþróttamót Þyts fór fram um helgina og samkvæmt heimasíðu hestamannafélagsins var um skemmtilegt mót að ræða, veðrið lék við knapa, hesta og áhorfendur. Hér fyrir neðan má sjá úrslit gærdagsins.  Úrslit Opna íþr
Meira