V-Húnavatnssýsla

Tandoori Johnson á þorrablóti Umf. Kormáks

Þorrablót Umf. Kormáks verður haldið í Félagsheimilinu Hvammstanga á morgun, laugardaginn 9. febrúar, og hefst kl. 20:00. Húsið opnað kl. 19:30. Í nýjasta eintaki Sjónaukans segir að þar verði skemmtileg dagskrá og góður matur...
Meira

Fyrsta mót Húnvetnsku liðakeppninnar í kvöld

Fyrsta mót Húnvetnsku liðakeppninnar fer fram í Þytsheimum á Hvammstanga í dag kl. 17:30. Alls eru 80 keppendur eru skráðir til leiks en mótið byrjar á unglingaflokki. Einnig verður keppt í fjórgangi, 1.,2.,3., og flokki 17 ára og ...
Meira

Ný reglugerð um stjórn hrognkelsaveiða

Undirrituð hefur verið reglugerð um stjórn hrognkelsaveiða 2013 í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Á vef ráðuneytisins segir að megin breytingin frá reglugerð um stjórn hrognkelsaveiða 2012 er að nú eru grásleppuveiðile...
Meira

Íslensk minkaskinn seldust á háu verði

Þessa viku stendur yfir uppboð á loðdýraafurðum í Kaupmannahöfn, Copenhagen Fur, þar sem flestir íslenskir loðdýrabændur selja sínar afurðir. Uppboðið er eitt hið stærsta í heiminum og þar hittast kaupendur og seljendur alls s...
Meira

Flughált í Skagafirði

Á Norðurlandi vestra er flughált í Skagafirði og á Siglufjarðarvegi í Ketilás. Þæfingur er á Vatnsskarði og hálka á Þverárfjalli, annars er hálka eða hálkublettir á vegum, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Á Strönd...
Meira

Dagur leikskólans í Húnaþingi vestra og á Skagaströnd

Dagur leikskólans verður haldinn hátíðlegur í leikskólanum Ásgarði á Hvammstanga, leikskólanum á Borðeyri og Barnabóli á Skagaströnd. Leikskólinn á Borðeyri og Ásgarður á Hvammstanga verða opnir fyrir gesti og gangandi í...
Meira

Vegslóðinn að Hvítserk lokaður

Vegslóðanum niður að Hvítserk við Húnaflóa hefur verið lokað en samkvæmt Rúv.is hafa erlendir ferðamenn lent í vandræðum þar vegna hálku undanfarið.  Björgunarsveitin Húnar var kölluð út sl. föstudag þegar hollenskir fe...
Meira

Styttist í fyrsta mót Húnvetnsku liðakeppninnar

Þá styttist í fyrsta mót Húnvetnsku liðakeppninnar en það verður haldið nk. föstudag, 8. febrúar, en þá verður keppt í fjórgangi í 1. flokki, 2. flokki, 3. flokki og flokki 17. ára og yngri (fædd 1995 og seinna). Aðgangseyrir ...
Meira

Ísmót í góðu veðri

Ísmót Sveitasetursins Gauksmýri og Hestamannafélagsins Þyts fór fram á Gauksmýrartjörn í gær en samkvæmt heimasíðu Þyts komu margir til að keppa, veðrið var frábært og ísinn spegilsléttur. Fjölmargar myndir má skoða á h...
Meira

NPP auglýsir eftir umsóknum

Norðurslóðaáætlun (NPP) auglýsir eftir umsóknum um styrki til forverkefna sem leitt geta til aðalumsóknar í byrjun árs 2014 þegar ný Norðurslóðaáætlun fyrir árin 2014-2020 tekur gildi.  Tilgangur forverkefna er að: stuðla ...
Meira