V-Húnavatnssýsla

Repjuolían uppfyllti ekki kröfur

Í frétt á vefsíðu Vegagerðarinnar segir að í kjölfar óvenju mikilla vetrarblæðinga á  asfaltklæddum vegum í síðasta mánuði sendi Vegagerðin sýni úr hvoru tveggja repjuolíunni og etýlesterenum (unnir úr lýsi) til rannsók...
Meira

Öskudagsmyndir frá Hvammstanga

Á Hvammstanga sáust margar furðuverur í dag eins og lög gera ráð fyrir, sungu af hjartans lyst og fengu nammi að launum. Anna Scheving fór um bæinn meðmyndavélina og sendi Feyki afraksturinn.  .
Meira

Matar- og hönnunarleiðsögn í snjallsíma

Nýlega var vefurinn Shoplocal.is opnaður en hann er ætlaður ferðamönnum sem hafa áhuga á að kynna sér og kaupa íslenskan mat og/eða handverk úr héraði. Á Shoplocal.is geta ferðamenn meðal annars fengið upplýsingar um þær vör...
Meira

FNV fær góða gjöf

Málmiðnadeild FNV barst góð gjöf frá Skagafjarðarveitum í vetur sem eykur notkunarmöguleika CNC fræsivélarinnar til mikillar munar til hverskonar smíði. Gjöfin er patróna ofan á 4. og 5. ásinn á fræsivélinni en í hana er smí
Meira

Um 8.000 kýr mjólkuðu milljón lítra af mjólk sem notuð var í bolludagsrjómann

Nær áttatíu þúsund lítrar af rjóma fóru út í verslanir og bakarí vikuna fyrir bolludag. Á vef Landssambands kúabænda segir að til þess að framleiða svo mikinn rjóma þurfi um eina milljón lítra af mjólk. Það jafngildir þv
Meira

Íbúum á Norðurlandi vestra hefur fækkað um 28 frá fyrra ári

Hagstofan hefur birt upplýsingar um íbúafjölda í sveitarfélögum þann 1. janúar 2013. Á heimasíðu SSNV er hægt að nálgast töflu sem sýnir þróunina milli áranna 2011 og 2012 en þar sést að íbúum á Norðurlandi vestra fækka...
Meira

Ekki í framboði fyrir komandi alþingiskosningar

Landsfundur SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar hefur samþykkt að bjóða ekki fram í komandi alþingiskosningum heldur einbeita sér að því að hafa mótandi áhrif á stjórnmálaumræðuna. Flokkurinn mun beita sér fyrir lausnar...
Meira

Framboðslisti VG í Norðvesturkjördæmi

Fundur kjördæmisráðs Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi fagnar nýsamþykktum framboðslista í kjördæminu. Einnig þakkar hann Jóni Bjarnasyni störf hans  í þágu vinstri grænna í norðvesturkjördæmi og óskar honum alls hin...
Meira

Úrslit fyrsta móts Húnvetnsku liðakeppninnar

Fyrsta mót Húnvetnsku liðakeppninnar fór fram í gærkvöldi en eftir fyrsta kvöldið er lið 1 (Draumaliðið) efst með 56,5 stig, samkvæmt heimasíðu hestamannafélagsins Þyts. Lið 2 (2Good) í 2. sæti 55,5 og í þriðja sæti er li
Meira

Plata Ásgeirs Trausta gefin út um allan heim

Ásgeir hefur gert útgáfusamning við breska útgáfufyrirtækið One Little Indian. Fyrirtækið mun gefa út plötu hans, Dýrð í dauðaþögn, um allan heim innan tíðar. Fréttatíminn greinir frá þessu. Ásgeir segir í samtali við F...
Meira