V-Húnavatnssýsla

Eflum Byggð í Húnaþingi vestra

Eflum Byggð í Húnaþingi vestra hefst að nýju þriðjudaginn 11. september og er þetta lokaönnin, er kemur fram í 34. tbl. Sjónaukans. Eflum Byggð er námsmönnum að kostnaðarlausu og eru nýjir námsmenn velkomnir. Fyrsta kennslan er...
Meira

Breyttur útivistartími 1. september

Útivistartími barna og unglinga tekur breytingum í dag 1. september en frá þeim tíma mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukkan 20.00. 13 til 16 ára unglingar mega vera úti til klukkan 22.00. Bregða má út af reglunum fyrir síða...
Meira

„Er líf barna á Laugarbakka minna virði en líf barna á öðrum stöðum?“

Á Laugarbakka í Miðfirði í Húnaþingi vestra heyrast óánægjuraddir með hraðahindranir sem verið er að koma fyrir í bænum. Íbúi þorpsins, sem hafði samband við Feyki, segir að um sé að ræða svokallaðar þrengingar sem samk...
Meira

Kvikmyndanemar FNV mynda þegar leikari dettur af baki í myndinni Hross

Árni Gunnarsson kvikmyndagerðarmaður á Sauðárkróki og nemendur hans í kvikmyndagerð við FNV vinna nú að því að gera "Á bak við tjöldin" mynd um myndina Hross eftir Benedikt Erlingsson sem verið er að taka upp í Borgarfirðinum...
Meira

Opinn fundur um IPA styrki

SSNV boðar til opins samráðsfundar um IPA styrki í Miðgarði, Varmahlíð þriðjudaginn 4. september kl 13:00-17:00. Hagsmunaaðilum úr stofnunum og fyrirtækjum á svæðinu er boðið sérstaklega en að öðru leyti er fundurinn opinn al...
Meira

Hvítir fjallatoppar á Norðurlandinu

Nú hefur haustið minnt rækilega á sig á Norðurlandi vestra með næturfrostum og hvítum fjallatoppum. Naprir vindar hafa kælt sólbarin andlit fólks síðustu daga og munu gera það áfram ef spá Veðurstofunnar gengur eftir sem gerir r...
Meira

Notendastýrð persónuleg aðstoð fyrir fatlað fólk - tilraunaverkefni

Byggðasamlag um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra auglýsir eftir þátttakendum í sérstakt þróunar- og tilraunaverkefni um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) á þjónustusvæði byggðasamlagsins.  Í tilraunaverkefninu ge...
Meira

Styrkir úr Húnasjóði afhentir

Byggðarráð Húnaþings vestra samþykkti á dögunum námsstyrki úr Húnasjóði en fimmtán umsóknir höfðu borist. Átta styrkir voru samþykktir í ár og nemur styrkfjárhæð á hvern styrkþega 100.000 krónum. Afhending styrkjanna fó...
Meira

Eldri eintök Skógræktarritsins aðgengileg á netinu

Jón Geir Pétursson, fulltrúi umhverfisráðuneytisins, opnaði nýja vefgátt á vefsvæði Skógræktarfélags Íslands á aðalfundi félagsins sem fram fór á Blönduósi helgina 24. – 26. ágúst. Þar er hægt að nálgast eldri rit Sk
Meira

Busar vígðir í FNV - myndband

Nú eru flestir skólar landsins byrjaðir og nemendur sestir á skólabekk. Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra var settur í vikunni og ekkert verið að bíða eftir busavígslunni. Feykir brá sér í Grænu klaufina á Króknum og fylgdist ...
Meira