V-Húnavatnssýsla

Golf á Siglufirði

Golfklúbbur Siglufjarðar verður með tvö flott opin mót um helgina. Á laugardeginum verður Opið kvennamót Siglósports og á sunnudeginum verður Opna Olís mótið. Leikin verður punktakeppni með forgjöf þ.e. bæði mótin eru fyrir ...
Meira

Fyrsti laxinn kominn í Hrútafjarðará

Fyrsti laxinn veiddist í Hrútafjarðará í morgun en það var veiðimaðurinn Halldór Óli Halldórsson sem veiddi fiskinn. Opnunar hollið sem skartaði meðal Ara Þórðarsyni veiddi 5 bleikjur og var sú stærsta rétt fimm pund. Á Pres...
Meira

Íslenskt sjávarfang beint í andlitið!

Sprotafyrirtækið Marinox framleiðir nú húðkrem eftir áralanga rannsókna- og þróunarvinnu á efnum sem finna má í íslenskum sjávarþörungum og innihalda mjög mikla líf- og andoxunarvirkni. UNA skincare eru háþróuð íslensk hú
Meira

Selskap í Selasetri Íslands og Pottinum

Í júní var sýning á selaljósmyndum Péturs Jónssonar opnuð á tveimur stöðum á Norðurlandi vestra, í Selasetri Íslands á Hvammstanga og veitingahúsinu Pottinum á Blönduósi. Sýningin ber nafnið Selskap og á henni eru sýndar ...
Meira

Þriðjungur banaslysa varð á Norðvesturlandi

Við skoðun á umferðarslysum á Norðurlandi vestra á síðasta ári kemur í ljós að þriðjungur allra banaslysa á landinu varð þar en þau urðu alls tólf talsins.  Eitt þeirra varð í þéttbýli, en hin þrjú á þjóðvegum.  ...
Meira

Umsóknarfrestur í Húnasjóð rennur út 11. júlí

Húnasjóð stofnuðu hjónin Ásgeir Magnússon og Unnur Ásmundsdóttir til þess að minnast starfs Alþýðuskóla Húnvetninga, sem Ásgeir stofnaði og rak á Hvammstanga árin 1913-1920.  Tilgangur sjóðsins er að stuðla að endurmenntu...
Meira

Ólafur Ragnar fékk yfir 57% atkvæða í Norðvesturkjördæmi

Ólafur Ragnar Grímsson fékk samtals 52,78% atkvæða í forsetakosningunum sem fram fóru í gær. Þóra Arnórsdóttir fékk 33,16% atkvæða og Ari Trausti Guðmundsson 8,64% en aðrir minna. Það er því ljóst að Ólafur Ragnar mun sitj...
Meira

Ert þú skipulagður og skapandi með stjórnunarhæfileika?

Söfn, setur og félög á Norðurlandi vestra leita að verkefnisstjóra til að sjá um Sögulega safnahelgi sem verður 13. - 14. október nk. á Norðurlandi vestra. Auglýst er eftir verkefnisstjóra sem getur hafið störf eigi síðar en 1...
Meira

Hannes leggur Fjölskylduhjálp lið

Hannes Bjarnason forsetaframbjóðandi og eiginkona hans, Charlotte Kvalvik heimsóttu Fjölskylduhjálpina í gær og aðstoðuðu sjálfboðaliða þar við úthlutun og pökkun á matvælum. „Fleiri en okkur hjónum veitti líklega ekkert af...
Meira

Kosningavaka í Miðgarði

Hannes og Charlotte bjóða til kosningavöku á efri hæð í Miðgarði nk. laugardag. Kosningavakan byrjar um kl. 18 og verður fram eftir kvöldi. Barinn verður opinn og þar hægt að kaupa sér hressingu að eigin vali. „Vonumst til a
Meira