V-Húnavatnssýsla

Víða ófært og varað við stormi

Veðurstofan hefur gefið út enn eina stormviðvörunina en á Norðvestan verðu landinu er spáð norðan 15-25 m/s og snjókomu, hvassast á annesjum. Síðdegis dregur úr vindi og ofankomu. Í kvöld lægir og léttir til. Veðurhorfur á m...
Meira

Karlamessa í Hvammstangakirkju

Í tilefni þorrabyrjunar verður karlamessa haldin í Hvammstangakirkju sunnudaginn 29. janúar nk. kl. 11.00. Samkvæmt vefmiðlinum Norðanátt.is munu systur í Soroptimistaklúbbnum Við Húnaflóa vera messuhópur dagsins og afhenda öll...
Meira

Málþing um sveitarstjórnarmál

Málþing um sveitarstjórnarmál verður haldið á Akureyri föstudaginn 10. febrúar nk. frá kl. 11 - 15. Málþingið er haldið á vegum nefndar innanríkisráðherra um eflingu sveitarstjórnarstigsins en í henni eiga einnig sæti fulltrú...
Meira

Opið í Grettisbóli á fimmtudagskvöldum

Grettisból verður opið fyrir þá sem vilja koma og vinna að handverki á fimmtudagskvöldum milli kl. 18 og 22, fram að vori. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Sveitamarkaðurinn Spes og Bardúsa sendu frá sér í síðasta tölublað...
Meira

Leitað að íþróttafólki til sjálfboðaliðastarfa á Ítalíu

Hefur þú áhuga á að ferðast, hitta nýtt fólk, kynnast framandi menningu, koma á nýjar slóðir og skemmta þér? Sjálfboðaliðasamtökin SEEDS munu senda fimm manna hóp til þátttöku í spennandi verkefni í Pisa á Ítalíu: S.P.O....
Meira

Svæðamót í sveitakeppni

Svæðamót Norðurlands vestra í sveitakeppni var háð um síðastliðna helgi en keppt var um rétt til að spila í undanúrslitum Íslandsmóts í sveitakeppni í bridge. Norðurland vestra á rétt til að senda þrjár sveitir til þáttt
Meira

Hvessir síðdegis á Norðurlandi vestra

Veðurstofan spáir austan 3-8 m/s og skýjuðu en heldur hvassari og stöku élum á annesjum. Hvessir síðdegis og í kvöld, austan 10-18 seint í nótt og snjókoma með köflum. Suðaustan 8-13 annað kvöld og stöku él. Frost yfirleitt 2 ...
Meira

Nýr og fjölbreyttur námsvísir

Farskólinn á Norðurlandi vestra hefur nú dreift Námsvísinum til íbúa svæðisins og býður upp á fjölbreytt og skemmtileg námskeið á vorönn 2012. Flest námskeiðin eru í boði um allt Norðurland vestra. Á haustönn 2011 voru ha...
Meira

Hrafnhildur K. Jóhannsdóttir sigraði í Söngvarakeppni 2012

Söngvakeppni Grunnskóla Húnaþings vestra fór fram á laugardag  í Félagsheimilinu Hvammstanga. Úrslit á yngra stigi (4. -7. bekkur) urðu þau að í 1. sæti varð Hrafnhildur K. Jóhannsdóttir, í 2. sæti Ástríður Halla Reynisdót...
Meira

Björn Margeirsson sigraði í 800m á RIG

Björn Margeirsson UMSS sigraði í 800m hlaupi á Reykjavíkurleikunum.  Hann hljóp á mjög góðum tíma 1:53,72 mín.  Jóhann Björn Sigurbjörnsson bætti sig verulega í 60m hlaupi, hljóp á 7,25sek en átti best 7,45sek áður og enda
Meira