Kormákur undirbýr þorrablót
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
20.01.2012
kl. 11.40
Ungmennafélagið Kormákur auglýsir eftir félagsmönnum og velunnurum sem vilja leggja hönd á plóginn við undirbúning þorrablóts í nýjasta tölublaði Sjónaukans. Þorrablótið verður í Félagsheimilinu Hvammstanga 4. febrúar n.k....
Meira