V-Húnavatnssýsla

Kormákur undirbýr þorrablót

Ungmennafélagið Kormákur auglýsir eftir félagsmönnum og velunnurum sem vilja leggja hönd á plóginn við undirbúning þorrablóts í nýjasta tölublaði Sjónaukans. Þorrablótið verður í Félagsheimilinu Hvammstanga 4. febrúar n.k....
Meira

Söngvakeppni Grunnskóla Húnaþings vestra 2012

Söngvarakeppni Grunnskóla Húnaþings vestra verður haldin í Félagsheimilinu Hvammstanga á morgun, laugardaginn 21. janúar kl. 14:00.  Hljómsveitin Wildberry frá Hvammstanga ber heiðurinn af undirbúningi nemenda og tónlistarflutningi...
Meira

Styrkir til atvinnumála kvenna

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir um styrki til atvinnumála kvenna er velferðarráðherra veitir árlega. Styrkir þessir hafa verið veittir síðan árið 1991 og er markmið þeirra að efla atvinnulíf og auka aðgengi kvenna að fjár...
Meira

Él, snjókoma og slydda

Á veginum milli Sauðárkróks og Siglufjarðar er krapi eða snjór samkvæmt vef Vegagerðarinnar, og eins er ástandið um Vatnsskarð. Flughált er á veginum milli Skagastrandar og Blönduóss en annars er hált á öðrum vegum á Norðurla...
Meira

Húnvetnska liðakeppnin

Nú fer að líða að stóru stundinni hjá hestamönnum í Húnavatnssýslum - Húnvetnsku liðakeppninni. Haldin verða fjögur mót, dagana 10. febrúar, 25. febrúar, 16. mars og 14. apríl.  Fyrirkomulagið verður eftirfarandi: 10. febr
Meira

Þorrablót Húnvetningafélagsins og Húnakórsins

Þorrablót Húnvetningafélagsins og Húnakórsins verður haldið næstkomandi laugardag, 21. janúar, í Húnabúð, Skeifunni 11. Húsið opnar kl. 19:00 og eru allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Eyrún og Ragnar Karl Ingabörn sjá ...
Meira

Málþing um fjárfestingar í ferðaþjónustu

Landsbankinn og Íslandsstofa boða til opins málþings um fjárfestingar í ferðaþjónustu undir yfirskriftinni, „Ferðaþjónusta og fjárfestingar“, miðvikudaginn 25. janúar næstkomandi. Málþingið er haldið í samstarfi við iðna...
Meira

Tjarnartölt á Gauksmýri

Hestamannafélagið Þytur og Sveitasetrið Gauksmýri heldur sameiginlega ísmót á Gauksmýrartjörn næstkomandi sunnudag, 22. janúar kl. 14. Ef færi leyfir ekki að halda mótið á Gauksmýrartjörn þá mun mótið verða flutt á völlin...
Meira

Spor í öfuga átt

Stjórn og trúnaðarráð Stéttarfélagsins Samstöðu telur ekki rétt að kjarasamningum verði sagt upp og að nauðsynlegt sé að þær launahækkanir sem samið var um komi til framkvæmda. Þetta kom fram á fundi Stjórnar og trúnaðarr...
Meira

Versnandi veður á Norðurlandi vestra

 Veðurstofan hefur gefið út stormviðvörun á S- og A-verðu landinu og miðhálendinu í dag. Annars er spáin fyrir Norðurland vestra á þá leið að í dag verður norðan 15-20 m/s og snjókoma, en norðvestan 10-15 og éljagangur sí
Meira