V-Húnavatnssýsla

Sumarhátíðin Bjartar nætur í Hamarsbúð

Sumarhátíðin Bjartar nætur verður í Hamarsbúð á Vatnsnesi laugardaginn 23. júní og hefst kl.19:00. „Þar bjóða Húsfreyjurnar gestum að sérstæðu Fjöruhlaðborði sem svignar undan fjölbreyttum og sjaldséðum mat,“ segir á ...
Meira

FNV fær góða gjöf

Vélstjórnardeild Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra fékk í vor ljósavél úr MS Selfossi að gjöf. Vélin er átta strokka fjórgengisvél af gerðinni MTU og með henni kom 740 KWA rafall. „Síðustu daga hefur verið unnið að þ...
Meira

Sr. Solveig Lára valin vígslubiskup á Hólum

Í dag voru talin atkvæði í síðari umferð kosningar til embættis vígslubiskups á Hólum og hlaut þá sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir kosningu í embættið. Auk Solveigar var sr. Kristján Björnsson einnig í kjöri í seinni umferð...
Meira

Nýstúdent frá FNV í hópi afburðanemenda sem fá styrki

Tuttugu og sex afburðanemendur sem hefja nám í Háskóla Íslands næsta haust fengu afhenta styrki úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands. Nemendurnir eiga það sameiginlegt að hafa náð framúrskarandi árangri á st...
Meira

HEKLA á leið um landið

HEKLA er á leið um landið og dagana 18. - 24. júní fer bílasýningin okkar hringinn í kringum landið og stoppað verður á fjölmörgum stöðum. Dagana 20. - 21. júní verðum við á Norðurlandi, segir í fréttatilkynningu frá Heklu...
Meira

Stígvélaði kötturinn á Blönduósi í dag

Leikhópurinn Lotta verður á ferðinni  um allt land í sumar að sýna barnaleikritið Stígvélaði kötturinn. Í dag verður leikhópurinn staddur í Fagrahvammi á Blönduósi og hefst leiksýningin kl. 18. Stígvélaði kötturinn verðu...
Meira

Fasteignamat á Norðurland vestra hækkar um 7,0%

Mat fasteigna á Norðurland vestra hækkar um 7,0% samkvæmt nýju fasteignamati fyrir árið 2013 sem Þjóðskrá Íslands birtir í gær. Heildarmat fasteigna í landinu hækkar um 7,4% frá síðasta ári og er heildarmat fasteigna á Ísland...
Meira

„Hlaup eru hreyfing til fyrirmyndar!“

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fer fram á morgun, laugardaginn 16. júní, um land allt. Markmiðið með hlaupinu er samkvæmt heimasíðu Sjóvá að vekja konur til umhugsunar um mikilvægi hollrar hreyfingar og útiveru. „Hlaup eru hreyfing ti...
Meira

Þjóðbúninga- og hestamannamessa í Staðarbakkakirkju

Þjóðbúninga- og hestamannamessa verður haldin í Staðarbakkakirkju í Miðfirði á þjóðhátíðardaginn 17. júní nk. kl. 11. „Eftir messu fara allir aftur á bak og halda sömu leið út á Hvammstanga endurnærðir á sál og líka...
Meira

Ljósmyndasýningin - Náttúra og landslag Norðurlands vestra

Ljósmyndasýningin - Náttúra og landslag Norðurlands vestra verður opnuð í Grunnskólanum Hofsósi á Jónsmessuhátíðinni um helgina. Þar verða til sýningar myndir eftir ljósmyndarana Arnar Viggósson og Jón Hilmarsson. Opnun sý...
Meira