V-Húnavatnssýsla

Vilja að Steingrímur íhugi stöðu sína sem formaður VG

Á sameiginlegum fundi svæðisfélaga Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Húnavatnssýslu og Skagafirði sem haldinn var í gær á Blönduósi var skorað á formann flokksins,Steingrím J. Sigfússon, að íhuga alvarlega stöðu sína ...
Meira

Grænfáni blaktir hjá Grunnskóla Húnaþings vestra

Nú blaktir Grænfáninn við hún hjá Grunnskóla Húnaþings vestra á Laugarbakka og Hvammstanga, en hann er umhverfismerki sem nýtur virðingar víða í Evrópu sem tákn um góða fræðslu og umhverfisstefnu í skólum. Umhverfisnefnd sk...
Meira

Söfnun fyrir Írisi Emmu

Hafin er söfnun vegna lítillar stúlku, Írisar Emmu, sem fæddist fyrir tímann þann 17. desember sl. og hefur háð mikla baráttu fyrir lífi sínu. Foreldrar stúlkunnar eru Hrönn Sveinsdóttir, dóttir bakarahjónanna Sveins Benónýssona...
Meira

Ketilbjöllunámskeið á Blönduósi og Hvammstanga

Kettlebells Iceland býður upp á stutt og hnitmiðað grunnnámskeið í ketilbjölluæfingum í íþróttamiðstöðinni á Blönduósi á morgun, þriðjudag 17. janúar, kl. 17-18:30 og Grunnskóla Húnaþings vestra á Hvammstanga, miðvikud...
Meira

Jólin kvödd í Hrútafirði

Jólin voru kvödd í austanverðum Hrútafirðinum með brennu á Gilsstöðum sl. laugardag. Eftir brennu og flugeldasýningu var haldið í Barnaskólann að Reykjum þar sem Kvenfélag Staðarhrepps bauð upp á kaffi og með því. Íbúar
Meira

Hlýindi í spánum

Íbúar á Norðurlandi vestra og reyndar víða á landinu mega búast við asahláku og er varað við hugsanlegum afleiðingum hennar. Fólk er beðið um að moka frá niðurföllum, kjallaratröppum og svölum svo eitthvað sé nefnt. Veðurs...
Meira

Stórskaðlegar umhleypingar

Í vetrarumhleypingunum það sem af er ári hafa landsmenn svo sannarlega fengið að reyna eitt og annað. Í kvöld og um helgina má ætla að enn verði lagt í þann reynslubanka því spáð gríðarlega vatnsveðri með sannkallaðri asahl...
Meira

AVS rannsóknarsjóður í sjávarútvegi auglýsir styrki til umsóknar

AVS rannsóknarsjóður auglýsir styrki til umsóknar en markmið sjóðsins er að styrkja verkefni sem stuðla að auknu verðmæti íslensks sjávarfangs og styrkja samkeppnishæfni íslensks sjávarútvegs og fiskeldis. Skilafrestur umsókna ...
Meira

Húnaþing vestra samþykkir úthlutunarreglur vegna byggðakvóta

Á fundi byggðarráðs Húnaþings vestra sem haldinn var sl. mánudag voru samþykktar eftirfarandi reglur um úthlutun 66 þorskígildistonna byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2011/2012 þar sem ákvæði reglugerðar nr. 1182 frá 2011 gilda m...
Meira

Snjór um víða veröld – World Snow Day

Þann 22. janúar nk. verður dagur snjósins haldinn hátíðlegur um víða veröld og verður skíðasvæði Tindastóls þar ekki undanskilið. Tilgangurinn er að hvetja foreldra til að koma með börnin í fjöllin og njóta þar hollrar ú...
Meira