V-Húnavatnssýsla

Fámennt Landsmót að baki

Þórarinn Eymundsson segir stemninguna á ný yfirstöðnu Landsmóti hestamanna hafa verið fína í viðtali í nýjasta tölublaði Feykis. Þó segir hann vera  umhugsunarvert að það hafi verið frekar fámennt og sér í lagi illa sótt ...
Meira

Viðhald á Feyki.is

Gestir Feykis.is geta orðið varir við truflanir á vefnum vegna viðhalds um kl. 18 í dag og næsta sólarhringinn. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem kunna að skapast að völdum viðhaldsins. 
Meira

Spor birnunnar á Hrauni á Skaga

Myndir af meintum fótsporum hvítabjarnar, sem talið er að hafi sést á sundi í Húnaflóa í fyrradag, voru birtar í fjölmiðlum í gær en myndirnar voru teknar í fjörunni í Sandvík, rétt fyrir neðan Geitafell á Vatnsnesi. Þá dr
Meira

Gerir lokatilraun til að ná Ólympíulágmarkinu um helgina

Helga Margrét Þorsteinsdóttir mun keppa um helgina á franska meistaramótinu í fjölþrautum í Aubagne í Frakklandi. Þetta verður lokatilraun Helgu til þess að ná Ólympíulágmarki í sjöþraut fyrir Ólympíuleikana í London eftir ...
Meira

Háskólar samræma hugbúnað

Á dögunum náðist sá áfangi í samstarfi opinberu háskólanna (Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Landbúnaðarháskóla Íslands og Hólaskóla-Háskólans á Hólum) að nú nota þeir allir fjórir sama upplýsingakerfi fyrir sk...
Meira

Óbyggðanefnd kynnir kröfur fjármálaráðherra um þjóðlendur á Norðurlandi vestra

Fjármálaráðherra fyrir hönd ríkisins hefur afhent óbyggðanefnd kröfur sínar um þjóðlendur á Norðvesturlandi Húnavatnssýslu vestan Blöndu ásamt Skaga (svæði 8 norður). Óbyggðanefnd, sem er sjálfstæður úrskurðaraðili, k...
Meira

Selatalningin mikla 2012

Síðan 2007 hefur farið fram árleg selatalning á Vatnsnesi og á Heggstaðarnesi í Húnaþingi vestra á vegum @Selaseturs Íslands á Hvammstanga og er markmið þess að afla þekkingu á fjöldi sela sem dvelja á þessum slóðum. Selatal...
Meira

Bensín lækkar vegna knattspyrnumóts

N1 mót KA á Akureyri hófst formlega í gær og stendur fram til laugardags. Þar koma saman drengir úr 5. flokki karla í knattspyrnu og keppa við bestu aðstæður. Þessu ber að fagna þar sem N1 hefur af því tilefni lækkað verð á l
Meira

Leitað að ísbirni á Vatnsnesi

Mbl.is greinir frá því að ítalskir ferðamenn tóku myndir af dýri sem þau telja að sé ísbjörn á sundi stutt frá bænum Geitafelli á Vatnsnesi í Vestur Húnavatnssýslu og mun lögregla vera mætt á svæðið og er að svipast um e...
Meira

Prúðbúnir póstkassar í Eyjafjarðarsveit

Handverkshátíðin við Hrafnagilsskóla verður haldin í 20. sinn dagana 10. – 13. ágúst nk og á sama tíma verður haldin landbúnaðarsýning á svæðinu í tilefni af 80 ára afmæli Búnaðarsambands Eyjafjarðar. Í tilefni sýninga...
Meira