V-Húnavatnssýsla

Aðstoða slasaðan vélsleðamann

Björgunarsveitin Húnar frá Hvammstanga var kölluð út í gær þegar tilkynning barst um slasaðan vélsleðamann. Hafði hann ekið fram af snjóhengju í suðurhluta Vatnsnesfjalls fyrir ofan Hvammstanga. Svo vel vildi til að björgunars...
Meira

Miklar leysingar í farvatninu

Skammt er stórra högga á milli í veðrinu hér á landi þessa dagana. Undanfarna daga hefur ófærð, hríðarbylur, fannfergi og snjóflóðahætta verið helsta umfjöllunarefnið. Í dag fer aftur á móti að hlána og gerir það svo af ...
Meira

Fjögur fyrirtæki gerðu tilboð í sorphirðu í Húnaþingi vestra

Fjögur fyrirtæki hafa gert tilboð í sorphirðu og rekstur gámastöðvar í Húnaþingi vestra. Þetta kom fram þegar Ríkiskaup opnaði tilboð fyrir hönd Sveitarfélagsins Húnaþings vestra í gær. Lesin voru upp nöfn bjóðenda og he...
Meira

Ragnar í framboð til formennsku í SUF

Ragnar S. Rögnvaldsson 27 ára Skagstrendingur sem starfað hefur sem formaður Ungra Framsóknarmanna í Skagafirði síðastliðin tvö ár hefur tilkynnt um framboð sitt til formennsku Sambands ungra Framsóknarmanna. -Nú er kominn sá tími...
Meira

Áframhaldandi umhleypingar

Miklar umhleypingar hafa verið í veðri undanfarið og ekki útlit fyrir breytingu á næstunni þar á. Í dag verður suðaustan 5-10 m/s og léttskýjað, en 10-15 og fer að snjóa síðdegis og slydda í kvöld. Suðaustan 8-13 og rigning
Meira

Arion banki veitir sérstakan afslátt af greiðslum síðasta árs

Skilvísir einstaklingar í viðskiptum við Arion banka munu í dag, föstudaginn 27. janúar, fá sérstakan afslátt af greiðslum síðasta árs vegna lána þeirra hjá bankanum. Upphæð sem nemur afslættinum verður lögð inn á reikning ...
Meira

Kynningarfundi á Vaxtarsamningi Norðurlands vestra frestað vegna veðurs

Kynningarfundi á Vaxtarsamningi Norðurlands vestra, sem fyrirhugað var að halda í dag kl. 18:00 að Gauksmýri, er frestað vegna veðurs, færðar og veðurútlits. Áætlað er að halda fundinn að Gauksmýri, þriðjudaginn 31. janúar n...
Meira

Leiðindaveður í Húnaþingi

Leiðindaveður hefur verið á öllu landinu síðasta sólarhring enda myndarleg lægð að læðast yfir landið. Í Húnaþingi vestra var mjög slæmt veður þar sem Húnar aðstoðuðu vegfaranda sem var í vandræðum og á Hvammstanga sá...
Meira

Feyki og Sjónhorni ekki dreift utan Sauðárkróks í dag

Vegna ófærðar í Skagafirði og víðar verða engir póstbílar á ferðinni í dag og því verður Feyki og Sjónhorni ekki dreift utan Sauðárkróks í dag. Þar sem veðurútlitið er ekki gott fyrir daginn gæti útburður einnig tafist...
Meira

Auglýst eftir umsóknum um styrki

Vaxtarsamningur Norðurlands vestra óskar eftir umsóknum um styrki en umsóknarfrestur er til kl. 17:00, föstudaginn 17. febrúar 2012. Sótt er um með rafrænum hætti á eyðublöðum sem fást á vefsíðunni: http://www.ssnv.is þar sem n...
Meira