Aðstoða slasaðan vélsleðamann
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
29.01.2012
kl. 09.53
Björgunarsveitin Húnar frá Hvammstanga var kölluð út í gær þegar tilkynning barst um slasaðan vélsleðamann. Hafði hann ekið fram af snjóhengju í suðurhluta Vatnsnesfjalls fyrir ofan Hvammstanga.
Svo vel vildi til að björgunars...
Meira