Uppsetning á nýju fuglaskoðunarhúsi á Spákonufellshöfða í fullum gangi
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
26.10.2023
kl. 13.55
Það gekk mikið á hjá verktökum á Skagaströnd þegar starfsmaður SSNV var á ferðinni um daginn. Uppsetning á nýju fuglaskoðunarhúsi á Spákonufellshöfða var í fullum gangi en þetta verkefni hlaut styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða og er húsið hannað af Auði Hreiðarsdóttur, arkitekt.
Meira