Skagfirðingar sem búa í Grindavík - Ellert H. Jóhannsson og Aníta Björk Sveinsdóttir
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
16.11.2023
kl. 12.43
Einn af Skagfirðingunum sem búa í Grindavík er Ellert H. Jóhannsson, sonur Jóhanns Friðrikssonar og Sigríðar Sigurðardóttur, og konan hans, Aníta Björk Sveinsdóttir, en þau hafa búið þar síðan um áramótin 2008/2009. Aníta er fædd og uppalin í Grindavík og býr öll fjölskyldan hennar þar. Ellert og Aníta eiga saman fjögur börn; Jóhann Friðrik, Bergsvein, Helenu Rós, Ellert Orra og ekki má gleyma Simba og Húgó, hundunum á heimilinu.
Meira
