Óskað eftir tilnefningum fyrir landbúnaðarverðlaun matvælaráðuneytisins
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
10.02.2023
kl. 10.48
Matvælaráðherra veitir landbúnaðarverðlaun árlega í tengslum við Búnaðarþing og því óskar úthlutunarnefnd á vegum matvælaráðuneytisins eftir tilnefningum um bændabýli, önnur landbúnaðarfyrirtæki eða félög sem talin eru hafa verið á einhvern hátt til fyrirmyndar í íslenskum landbúnaði á næstliðnu ári.
Meira
