Minnisvarði reistur í Spákonufellskirkjugarði
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
30.10.2025
kl. 13.50
Nýverið var settur upp minnisvarði í Spákonufellskirkjugarði á Skagaströnd um látna ástvini sem hvíla annarsstaðar en í viðkomandi kirkjugarði. Þar geta ættingjar og vinir minnst þeirra hvenær sem þeir vilja með t.d. með blómum, logandi ljósi eða á annan þann hátt sem þeir kjósa.
Meira
