Ísland grænt á ný, eitt Evrópuríkja
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
15.04.2021
kl. 13.54
Ísland er aftur orðið grænt á korti sóttvarnastofnunar Evrópu, eitt Evrópuríkja en stofnunin uppfærir á hverjum fimmtudegi kort sem sýnir nýgengi COVID-19 smita í Evrópu. Á vef heilbrigðisráðuneytis kemur fram að græni liturinn sé til marks um að 14 daga nýgengi smita sé minna en 25 smit á hverja 100.000 íbúa.
Meira