Nýjar loftmyndir af Norðurlandi vestra komnar í kortasjá
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
28.01.2026
kl. 07.38
Nýjar loftmyndir voru teknar á Norðurlandi vestra síðastliðið sumar. Þær hafa nú verið birtar á kortasjám sveitarfélaganna sem hægt er að nálgast frá heimasíðu þeirra. Í kortasjánum er einnig hægt að finna upplýsingar um ýmsa þjónustu og afþreyingu eins og sundlaugar, örnefnaskrá og tjaldsvæði svo eitthvað sé nefnt.
Meira
