Húnahornið stendur fyrir vali á Manni ársins í Austur-Húnavatnssýslu
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
05.01.2026
kl. 15.15
Kosning á Manni ársins á Norðurlandi vestra stendur nú yfir á Feykir.is en Húnahornið stendur sömuleiðis fyrir vali á Manni ársins en í Austur-Húnavatnssýslu en það hefur netmiðilinn gert undanfarin 20 ár. Eru lesendur Húnahornsins hvattir til að senda inn tilnefningu í gegnum þar til gerðan rafrænan atkvæðaseðil. Hver og einn getur sent inn eina tilnefningu og er jafnframt óskað eftir ástæðu tilnefningarinnar. Maður ársins í Austur-Húnavatnssýslu getur verið einstaklingur eða hópur manna.
Meira
