A-Húnavatnssýsla

Kjúklingaréttur meistarans og freistandi ísterta

Það voru þau Halldór Sigfússon og Lena Marie Pettersson á Hvammstanga sem gáfu lesendum Feykis sýnishorn af uppáhaldsuppskriftunum í 30. tbl. Feykis árið 2017. Halldór er þjónustustjóri í Landsbankanum á Hvammstanga en Lena var að skipta um starfsvettvang eftir 12 ára starf í Leikskólanum Ásgarði og var að hefja störf í Þvottahúsinu Perlunni. „Við reynum að hafa verkaskiptingu heimilisins skýra þannig að hver geri það sem hann er góður í og því sér Lena að mestu um eldamennskuna meðan Halldór tekur hraustlega til matarins,“ sögðu þau Halldór og Lena. „Kjúklingarétturinn er einfaldur og fljótlegur og afskaplega vinsæll á heimilinu. Hvort við notum hot eða medium salsasósuna fer eftir hvort miðju unglingurinn er í mat eða ekki, hans bragðlaukar eru ekki hannaðir fyrir hot sósur. Kolbrún, samstarfskona Halldórs, kom okkur á bragðið með ístertuna en hún er algjör bomba og reynir á kransæðarnar.“
Meira

K/H tekur á móti Hvíta riddaranum

Á morgun laugardaginn 10. ágúst mætast Kormákur/Hvöt (K/H) og Hvíti riddarinn í 4. deild karla á Blönduósvelli.
Meira

Húnvetnskar laxveiðiár eru á topp 10 lista Landssambands veiðifélaga

Samkvæmt vikulegum lista Landssambands veiðifélaga hafa 767 laxar veiðst í Miðfjarðará sem af er sumri og var vikuveiðin 120 laxar. Á sama tíma í fyrra höfðu veiðst 1.682 laxar í ánni.
Meira

Grín dagsins

Nú verða nokkur myndbönd sýnd úr þættinum Spaugstofan.
Meira

Lag dagsins/Segðu já

Í dag fáum við að heyra nýjasta smellinn hjá Stjórninni. Lagið heitir Segðu já og kom lagið út fyrr í sumar.
Meira

Grín dagsins

Í dag verða nokkrir brandarar og fyndin atriði úr Áramótaskaupinu
Meira

Lag dagsins/Þú gætir mín

Lagið í dag er ekkert smá fallegt og rólegt. Það er enginn annar en Óskar Pétursson sem syngur lagið.
Meira

Lag dagsins/Brimkló syrpa

Í dag er það smá syrpa frá afmælistónleikum Björgvins Halldórssonar sem voru haldnir árið 2011. Á tónleikunum fékk hana gamla vini úr hljómsveitinni Brimkló til þess að spila með sér.
Meira

Folaldavöðvi með sveppum, ananas og tómatsalati og desert í eftirrétt

Það voru þau Páley Sonja Wiium Ragnarsdóttir og Lárus Blöndal Benediktsson á Blönduósi sem leyfðu okkur að hnýsast í uppskriftabankann þeirra í 29. tbl. Feykis árið 2017. Þau eiga þrjú börn, þau Kristjönu Diljá, Einar Gísla og Margréti Ruth. Hjónin eru bæði sjúkaliðar að mennt en Lárus er nú í slátraranámi og vinnur í SAH samhliða því. Páley hefur starfað sem leiðbeinandi í Blönduskóla og nemur jafnframt kennslufræði við HÍ. „Við kjósum að hafa eldamennskuna þægilega, en jafnframt skemmtilega, og deilum því með lesendum þessum einföldu og góðu uppskriftum, að okkar mati allavega,” segja þau. „Við erum hvorki forrétta- né eftirréttafólk en við leyfum samt einum eftirrétti að fylgja með sem við fáum á hátíðisstundum.”
Meira

Grín dagsins

Þá er komið að gríni dagsins. Fyrst eru það brandarar svo eru það gullmolar frá Kaffibrúsakörlunum.
Meira