Skrifstofa Húnabyggðar komin á sinn stað
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
25.11.2025
kl. 09.50
Skrifstofa Húnabyggðar hefur flutt úr tímabundnu húsnæði í Þjónustumiðstöðinni við Ægisbraut 1 og er nú staðsett á efri hæð Stjórnsýsluhússins við Húnabraut 5 á Blönduósi (gamla bankahúsið).
Meira
