Lóuþrælar leggja land undir fót
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
23.10.2025
kl. 09.44
Karlakórinn Lóuþrælar í Húnaþingi vestra fagnar 40 ára starfsafmæli sínu á árinu. Nú stefna kórfélagar suður með sjó og ætla að bresta í söng þar sem landið er lítið og lágt, í Seltjarnarneskirkju, laugardaginn 25. október. Tónleikarnir hefjast kl. 16:00.
Meira
