Allt að fjörtíu manns að æfa blak á Blönduósi
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Lokað efni
30.10.2025
kl. 13.23
Síðasta haust tóku sig til þau Óli Ben og Jóhanna Björk á Blönduósi og störtuðu blaki í íþróttahúsinu. Í byrjun voru æfingar einu sinni í viku og hefur þetta heldur betur undið uppá sig og er nú æft þrisvar í viku, einn og hálfan klukkutíma í senn. Konur og karlar æfa saman og eru allt upp 40 manns sem hafa verið að mæta á æfingu.
Meira
