feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
03.10.2025
kl. 08.00
gunnhildur@feykir.is
Feykir hafði samband við nýjan söngvara Slagarasveitarinnar, Kristinn Rúnar Víglundsson, sem sjálfur segist vera lítill sveitastrákur frá Dæli í Víðidal. Sem einmitt býr í Dæli ásamt skagfirskri konu og tveimur börnum. Hjónin reka ferðaþjónustu hálft árið og bílaverkstæði yfir kaldasta veturinn. „Svo er konan í hrossum og er með hrosssarækt á bænum,“ segir Kiddi. Fyrir skagfirska lesendur Feykis, sem blaðamaður veit að eru allir að hugsa hver þessi skagfirska mær sé sem er gift Kidda, þá heitir konan hans Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir (Péturs Bolla).
Meira