Við þurfum fjölbreyttara atvinnulíf og sterkari innviði
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
01.10.2025
kl. 14.35
Feykir greindi fyrr í dag frá þungum áhyggjum stjórnar Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra af neikvæðri og óhagstæðri þróun í bæði íbúafjölda og fjölda ríkisstarfa í landshlutanum. Það megi ljóst vera að staða landshlutans sé grafalvarleg og að þróuninni verði að snúa við. Var framkvæmdastjóra SSNV falið að óska eftir fundi með forsvarmönnum ríkisstjórnarinnar til að ræða stöðu landshlutans. Skagfirðingurinn Einar E. Einarsson er formaður stjórnar SSNV og forseti sveitarstjótnar Skagafjarðar og hann svaraði spurningum Feykis varðandi málið.
Meira