Feykir 40 ára í dag
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
10.04.2021
kl. 09.59
Í dag eru 40 ár liðin frá því að fyrsta tölublað Feykis kom út 10. apríl 1981 en í kjölfarið var haldinn stofnfundur hlutafélags um útgáfu á frjálsu, óháðu fréttablaði á Norðurlandi vestra þar sem rúmlega þrjátíu hluthafar skráðu sig. Í stjórn voru kosnir Hilmir Jóhannesson, Hjálmar Jónsson og Jón F. Hjartarson.
Meira