Húnabyggð og Skagaströnd hlutu viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Mannlíf, Lokað efni
15.10.2025
kl. 09.23
Alls fengu 90 fyrirtæki, 22 opinberir aðilar og 16 sveitarfélög viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar, hreyfiaflsverkefnis Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA), árið 2025. Á meðal þeirra 16 sveitarfélaga sem fengu viðurkenningu að þessu sinni voru bæði sveitarfélögin í Austur-Húnavatnssýslu; Húnabyggð og Skagaströnd.
Meira
